Rangárvallasýsla 1926 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Eggerts Pálssonar í ágúst 1926.

Úrslit

1926 (auka) Atkvæði Hlutfall
Einar Jónsson, bóndi (Íh.) 611 62,86% Kjörinn
Jakob Ó. Lárusson, prestur (Fr.) 361 37,14%
Gild atkvæði samtals 972
Ógildir atkvæðaseðlar 37 3,67%
Greidd atkvæði samtals 1.009 59,56%
Á kjörskrá 1.694

Einar Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu 1908-1919.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

 

%d bloggurum líkar þetta: