Vestmannaeyjar 1920

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa.  Úr bæjarstjórn gengu Jóhann Jósefsson kaupmaður, Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri og Þórarinn Árnason bóndi.

Úrslit vantar en kosningin var illa sótt en aðeins um 1/8 greiddi atkvæði.

Auðir og ógildir 25 22,94%
Atkvæði greiddu 109
Kjörnir bæjarfulltrúar
Jóhann Jósefsson (B)
Símon Egilsson (B)
Jón Hinriksson (C)

Framboðslistar

A-listi (Verkamenn) B-listi (Sjálfstæðisflokkur) C-listi (frá Verkamannafélaginu)
Gísli Lárusson, kaupfélagsstjóri Jóhann Jósefsson, kaupmaður Jón Hinriksson, kaupfélagsstjóri
Jón Guðmundsson, bóndi Símon Egilsson, útvegsbóndi Guðlaugur Hansson, verkamaður
Kristján Ingimundarson, fiskmatsmaður Jón Hinriksson, kaupfélagsstjóri Jóhann Jósefsson, kaupmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 28.1.1920, Ísafold 2.2.1920, Morgunblaðið 29.1.1920, Skeggi 19.1.1920 og 28.1.1920.

 

%d bloggurum líkar þetta: