Hnífsdalur 1962

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum þrátt fyrir að hafa tapað einum hreppsnefndarmanni en flokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn. Listi vinstri mann hlaut 2 hreppsnefndarmenn og listi Alþýðuflokks 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 32 17,88% 1
Sjálfstæðisflokkur 91 50,84% 4
Vinstri menn 56 31,28% 2
Samtals gild atkvæði 179 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 4,28%
Samtals greidd atkvæði 187 86,98%
Á kjörskrá 215
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Björnsson (Sj.) 91
2. Guðmundur H. Ingólfsson (v.m.) 56
3. Gísli Jónsson (Sj.) 46
4. Jens Hjörleifsson (Alþ.) 32
5. Þórður Sigurðsson (Sj.) 30
6. Hjörtur Sturlaugsson (v.m.) 28
7. Einar Steindórsson (Sj.) 23
Næstir inn vantar
Helgi Björnsson (v.m.) 13
Ólafur Guðjónsson (Alþ.) 14

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Jens Hjörleifsson, verkamaður Stefán Björnsson, skrifstofumaður Guðmundur H. Ingólfsson, verkamaður
Ólafur Guðjónsson, útibússtjóri Gísli Jónsson, bóndi Hjörtur Sturlaugsson, bóndi
Geirmundur Júlíusson, smiður Þórður Sigurðsson, verkstjóri Helgi Björnsson, framkvæmdastjóri
Högni Sturluson, vélstjóri Einar Steindórsson, oddviti Guðmundur Matthíasson, bóndi
Benedikt Friðriksson, verkamaður Óskar Friðbjörnsson, kennari Lárus Sigurðsson, skipstjóri
Karl Geirmundsson, verslunarmaður Halldór Magnússon, húsasmiður Hinrik Ásgeirsson, sjómaður
Pétur Kúld Ingólfsson, sjómaður Sigurgeir Jónsson, bústjóri Marvin Kjarval, bóndi
Njáll Kristinsson, verkamaður Jóakim Pálsson, skipstjóri Vernharð Jósefsson
Guðjón Finnbogason, verkamaður Friðbjörn Friðbjörnsson, skipstjóri Skarphéðinn Njálsson
Sigurður Elíasson, verkamaður Halldór Geirmundsson, sjómaður Veturliði Veturliðason
Guðmundur Finnbogason, verkamaður Finnbogi Björnsson, bóndi Jónas Helgason
Pétur Þorvaldsson, sjómaður Ólafur Ólafsson, fulltrúi Aðalsteinn Jónsson
Jón Eiríkisson, verkamaður Vagn Guðmundsson, bóndi Ingólfur Jónsson
Guðjón Benediktsson, verkamaður Ingimar Finnbjörnsson, útgerðarmaður Jóhannes B. Jóhannesson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 28.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Ísfirðingur 2.5.1962, 5.6.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 26.4.1962, 29.5.1962, Skutull 27.4.1962, Tíminn 4.5.1962, 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Vesturland 28.4.1962, 26.5.1962, Vísir 28.5.1962, Þjóðviljinn 19.4.1962 og 29.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: