Seyðisfjörður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa og Sósíalistaflokkur 1 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur vann einn bæjarfulltrúa af Alþýðuflokki.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 83 21,90% 2
Framsóknarflokkur 92 24,27% 2
Sjálfstæðisflokkur 156 41,16% 4
Sósíalistaflokkur 48 12,66% 1
Samtals gild atkvæði 379 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 4 1,04%
Samtals greidd atkvæði 383 79,96%
Á kjörskrá 479
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Erlendur Björnsson (Sj.) 156
2. Jón Þorsteinsson (Fr.) 92
3. Gunnþór Björnsson (Alþ.) 83
4. Pétur Blöndal (Sj.) 78
5. Óskar Árnason (Sj.) 52
6. Sveinbjörn Hjálmarsson (Sós.) 48
7. Björgvin Jónsson (Fr.) 46
8. Sigurbjörn Jónsson (Alþ.) 42
9. Sveinn Guðmundsson (Sj.) 39
Næstir inn vantar
(Fr.) 27
Baldur Böðvarsson (Sós.) 31
Þorsteinn Guðjónsson (Alþ.) 36

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Gunnþór Björnsson, fulltrúi Jón Þorsteinsson Erlendur Björnsson, bæjarfógeti Sveinbjörn Hjálmarsson, form.Verkam.f. Fram
Sigurbjörn Jónsson, ráðsmaður Björgvin Jónsson Pétur Blöndal, vélsmiður Baldur Böðvarsson, símritari
Þorsteinn Guðjónsson, verkamaður Óskar Árnason, rafveitustjóri Sigtryggur Björnsson, verkamaður
Ingólfur Jónsson, verkamaður Sveinn Guðmundsson, póstur Níels Jónsson, verkamaður
Vilberg O. Sveinbjörnsson, bifreiðastjóri Ragnar Nikulásson, múrari
Jón Sigfinnsson, verkamaðru Sigmar Friðriksson, bakari
Haraldur Aðalsteinsson, verkamaður Haraldur Sveinsson, sjómaður
Einar Einarsson, verkamaður Emil Bjarnason, sjómaður
Friðþjófur Þórarinsson, verkamaður Eiríkur H. Guðjónsson, verkamaður
Emil Jónsson, símritari Eymundur Ingvarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 13.1.1954, Morgunblaðið 12.1.1954 og Þjóðviljinn 9.1.1954, 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: