Hvolsvöllur 1986

Í framboði voru listar Áhugamanna um málefni Hvolhrepps og Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt frá 1982. Áhugamenn um málefni Hvolhrepps hlaut 3 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðismenn o.fl. 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

hvolsvöllur

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugamenn um málefni … 225 52,33% 3
Sjálfstæðism.og frjálsl. 205 47,67% 2
Samtals gild atkvæði 430 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 24 5,29%
Samtals greidd atkvæði 454 88,33%
Á kjörskrá 514
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ágúst Ingi Ólafsson (H) 225
2. Tryggvi Ingólfsson (I) 205
3. Markús Runólfsson (H) 113
4. Ingibjörg Þorgilsdóttir (I) 103
5. Helga Þorsteinsdóttir (H) 75
Næstur inn vantar
Aðalbjörn Kjartansson (I) 21

Framboðslistar

H-listi áhugamanna um málefni Hvolhrepps I-listi sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra
Ágúst Ingi Ólafsson, aðstoðarkaupfélagsstjóri Tryggvi Ingólfsson, verktaki
Markús Runólfsson, bóndi Ingibjörg Þorgilsdóttir, húsmóðir
Helga Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður Aðalbjörn Kjartansson, framkvæmdastjóri
Sigurbjörn Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri Guðfinnur Guðmannsson, trésmíðameistari
Sæmundur Holgeirsson, tannlæknir Helgi Hermannsson, tónlistarkennari
Matthías Pétursson Stefán Kjartansson, hérðasstjóri
Halldóra Magnúsdóttir Benedikta Steingrímsdóttir, húsmóðir
Ólafía Guðmundsdóttir Guðmundur Magnússon, bóndi
Kjartan Þorkelsson Óskar Pálsson, húsasmiður
Sveinn Sigurðsson Ólöf Kristófersdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir
1. Tryggvi Ingólfsson, verktaki
2. Ingibjörg Þorgilsdóttir, húsmóðir
3. Aðalbjörn Karlsson, framkvæmdastjóri
4. Guðfinnur Guðmannsson, byggingameistari
5. Helgi Hermannsson, tónlistarkennari
Aðrir:
Stefán Kjartansson, verkstjóri
Benedikta S. Steingrímsdóttir, húsmóðir
Atkvæði greiddu 163.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV  17.4.1986, 21.5.1986, Morgunblaðið 18.3.1986, 26.3.1986 og 23.4.1986.