Reykjavík 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Kvennalista, Nýs Vettvangs, Flokks Mannsins og Græns framboðs.

Nýr vettvangur var framboð Alþýðuflokksins, aðila úr Alþýðubandalaginu o.fl.  Listann leiddi Ólína Þorvarðardóttir en í öðru sæti var Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins og í því þriðja Bjarni P. Magnússon borgarfulltrúi Alþýðuflokksins. Þá var Ásgeir Hannes Eiríksson alþingismaður Borgaraflokksins í 6. sæti og Magnús Torfi Ólafsson fv.ráðherra og alþingismaður Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna í 29. sæti.

Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn vann einhvern sinn stærsta sigur í borginni. Flokkurinn hlaut yfir 60% atkvæða og 1o borgarfulltrúa. Nýr vettvangur hlaut 2 fulltrúa, Framsóknarflokkurinn 1, Alþýðubandalagið 1 og Kvennalistinn 1. Flokkur mannsins og Grænt framboð hlutu rúm 1% hvor og engan fulltrúa.

Úrslit

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Framsóknarflokkur 4.635 8,26% 1 1,22% 0
Sjálfstæðisflokkur 33.913 60,44% 10 7,76% 1
Alþýðubandalag 4.739 8,45% 1 -11,81% -2
Kvennalisti 3.384 6,03% 1 -2,05% 0
Nýr vettvangur 8.282 14,76% 2 2
Flokkur Mannsins 594 1,06% -0,90%
Grænt framboð 565 1,01%
Samtals gild atkvæði 56.112 100,00% 15
Auðir seðlar 919 1,61%
Ógildir 115 0,20%
Samtals greidd atkvæði 57.146 81,08%
Á kjörskrá 70.480
Kjörnir borgarfulltrúar
1. Davíð Oddson (Sj.) 33.913
2. Magnús L. Sveinsson (Sj.) 16.957
3. Katrín Fjeldsted (Sj.) 11.304
4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sj.) 8.478
5. Ólína Þorvarðardóttir (NV) 8.282
6. Anna K. Jónsdóttir (Sj.) 6.783
7. Árni Sigfússon (Sj.) 5.652
8. Júlíus Hafstein (Sj.) 4.845
9. Sigurjón Pétursson (Ab.) 4.739
10.Sigrún Magnúsdóttir (Fr.) 4.635
11.Páll Gíslason (Sj.) 4.239
12.Kristín Á. Ólafsdóttir (NV) 4.141
13. Guðrún Zöega (Sj.) 3.768
14.Sveinn Andri Sveinsson (Sj.) 3.391
15.Elín G. Ólafsdóttir (Kv.) 3.384
Næstir inn: vantar
Bjarni P. Magnússon (NV) 1.871
Guðrún Ágústsdóttir (Ab.) 2.030
Alfreð Þorsteinsson (Fr.) 2.134
Áshildur Jónsdóttir (Fl.M) 2.791
Kjartan Jónsson (Græ) 2.820
Jóna Gróa Sigurðardóttir (Sj.) 3.312

Flestar útstrikanir:

1. Júlíus Hafstein (D) 372.
2. Magnús L. Sveinsson (D) 257.
3. Ólína Þorvarðardóttir (H) 139.
4. Ásgeir Hannes Eiríksson (H) 125.
5. VilhjálmurÞ.Vilhjálmss.(D)101.
6. Sveinn Andri Sveinsson (D) 90.
7. Sigurjón Pétursson (G) 82.
8. Katrín Fjeldsted (D) 82.
9. Bjarni P. Magnússon (H) 53.
10. Alfreð Þorsteinsson (B) 49.

Aðrir oddvitar: Davíð Oddsson var strikaður út 31 seðli, Elín Ólafsdóttir 16 sinnum og Sigrún Magnúsdóttir 3 sinnum.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Nýs Vettvangs
1.Sigrún Magnúsdóttir 1. Davíð Oddsson 1. Sigurjón Pétursson 1. Ólína Þorvarðardóttir
2. Alfreð Þorsteinsson 2. Magnús L. Sveinsson 2. Guðrún Ágústsdóttir 2. Kristín Á. Ólafsdóttir
3. Hallur Magnússon 3. Katrín Fjeldsted 3. Guðrún Kristjana Óladóttir 3. Bjarni P. Magnússon
4. Áslaug Brynjólfsdóttir 4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 4. Ástráður Haraldsson 4. Guðrún Jónsdóttir
5. Ósk Aradóttir 5. Anna K. Jónsdóttir 5. Stefanía Traustadóttir 5. Hrafn Jökulsson
6. Sigurður Ingólfsson 6. Árni Sigfússon 6. Einar Gunnarsson 6. Ásgeir Hannes Eiríksson
7. Margeir Daníelsson 7. Júlíus Hafstein 7. Gunnlaugur Júlíusson 7. Gísli Helgason
8. Arnþrúður Karlsdóttir 8. Páll Gíslason 8. Guðrún Sigurjónsdóttir 8. Aðalsteinn Hallsson
9. Anna Kristinsdóttir 9. Guðrún Zoéga 9. Páll Valdimarsson 9. Pálmi Gestsson
10. Þorsteinn Kári Bjamason 10. Sveinn Andri Sveinsson 10. Valgerður Eiríksdóttir 10. Kristín Dýrfjörð Birgisdóttir
11.Hafdís Harðardóttir 11. Jóna Gróa Sigurðardóttir 11. Elín Þ. Snædal 11. Sigurður Rúnar Magnússon
12. Þór Jakobsson 12. Hilmar Guðlaugsson 12. Hulda S. Ólafsdóttir 12. Ásbjörn Morthens
13. Edda Kjartansdóttir 13. Hulda Valtýsdóttir 13. Hildigunnur Haraldsdóttir 13. Rut L. Magnússon
14. Sveinn Grétar Jónsson 14. Guðmundur Hallvarðsson 14. Kolbrún Vigfúsdóttir 14. Reynir Ingibjartsson
15. Höskuldur B. Erlingsson 15. Margrét Theodórsdóttir 15. Einar E. Bragason 15. Helgi Bjömsson
16. Guðrún Einarsdóttir 16. Haraldur Blöndal 16. Soffía Sigurðardóttir 16. Árni Indriðason
17. Gunnþóra Önundardóttir 17. Ólafur F. Magnússon 17. Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir 17. Aðalheiður Fransdóttir
18. Kristján Andri Stefánsson 18. Sigríður Sigurðardóttir 18. Sigþrúður Gunnarsdóttir 18. Björn Einarsson
19. Steingerður Gunnarsdóttir 19. Katrín Gunnarsdóttir 19. Guðrún Ása Grímsdóttir 19. Kristrún Guðmundsd.
20. Magni Ólafsson 20. Ingólfur S. Sveinsson 20. Ólafur Jensson 20. Gunnar H. Gunnarsson
21.Steinunn Þórhallsdóttir 21.Ragnar Júlíusson 21. Monika M. Karlsdóttir 21. Halldóra Jónsdóttir
22. Einar Bogi Sigurðsson 22. Inga Dóra Sigfúsdóttir 22. Arnar Guðmundsson 22. Kristín B. Jóhannsdóttir
23. Sigríður Jóhannsdóttir 23. Haraldur Andri Haraldsson 23. Sigrún Valbergsdóttir 23. Haraldur Finnsson
24. Anna Huld Óskarsdóttir 24. Helga Bachmann 24. Sigurbjörg Gísladóttir 24. Vilhjálmur Árnason
25. Eyþór Björgvinsson 25. Pétur Hannesson 25. Þorbjörn Broddason 25. Skjöldur Þorgrímsson
26. Helgi Hjartarson 26. Áslaug Friðriksdóttir 26. Stefán Karlsson 26. Guðrún Ómarsdóttir
27. Örnólfur Thorlacius 27. Þórir Stephensen 27. Ida Ingólfsdóttir 27. Ragnheiður Davíðsdóttir
28. Þrúður Helgadóttir 28. Jónas Bjarnason 28. Guðmundur Þ. Jónsson 28. Magnús H. Magnússon
29. Steinunn Finnbogadóttir 29. Ingibjörg J. Rafnar 29. Tryggvi Emilsson 29. Magnús Torfi Ólafsson
30. Haraldur Ólafsson 30. Geir Hallgrímsson 30. Adda Bára Sigfúsdóttir 30. Guðrún Jónsdóttir
M-listi Flokks Mannsins V-listi Kvennalistans Z-listi Græns framboðs
1. Áshildur Jónsdóttir 1 .Elín G. Ólafsdóttir 1. Kjartan Jónsson
2. Sigríður Hulda Richards 2. Guðrún Ögmundsdóttir 2. Óskar D. Ólafsson
3. Halldóra Pálsdóttir 3. Ingibjörg Hafstað 3. Gunnar Vilhelmsson
4. Friðrik Valgeir Guðmundsson 4. Elín Vigdís Ólafsdóttir 4. Sigrún M. Kristinsdóttir
5. Einar Leo Erlingsson 5. Margrét Sæmundsdóttir 5. Sigurður Þ. Sveinsson
6. Sigurður Sveinsson 6. Hólmfríður Garðarsdóttir 6. Sigríður E. Júlíusdóttir
7. Guðmundur Garðar Guðm.son 7. Guðrún Erla Geirsdóttir 7. Metúsalem Þórisson
8. Svanhildur Óskarsdóttir 8. Helga Tuliníus 8. Guðmundur Þórarinsson
9. Guðmundur Sigurðsson 9. Kristín A. Árnadóttir 9. Árni Ingólfsson
10. Áslaug Ó. Harðardóttir 10. Ína Gissurardóttir 10. Sigurður M. Grétarsson
11.Steinunn Pétursdóttir H.Hulda Olafsdóttir 11. Anna M. Birgisdóttir
12. Stígrún Ása Ásmundsdóttir 12. Bryndís Brandsdóttir 12. Sigurður B. Sigurðsson
13. Brynjar Ágústsson 13. Elín Guðmundsdóttir 13. Þór Ö. Víkingsson
14. Ásbjörn Sveinbjörnsson 14. Stella Hauksdóttir 14. Guðrún Ólafsdóttir
15. Guðmundína Ingadóttir 15. Guðrún Agnarsdóttir 15. Jón G. Davíðsson
16. Margrét Gunnlaugsdóttir 16. Hólmfríður Árnadóttir 16. Bjarni Hákonarson
17. Elísabet Rósenkarsdóttir 17. Kristín Jónsdóttir 17. Ingunn Amardóttir
18. Tryggvi Kristinsson 18. Guðný Guðbjörnsdóttir 18. Ásgeir Sigurðsson
19. Sigrún Baldvinsdóttir 19. María Jóhanna Lárusdóttir 19. Birna Tómasdóttir
20. Jóhanna Eyþórsdóttir 20. Málhildur Sigurbjömsdóttir 20. Stefán Bjargmundsson
21. Sigurbergur M. Olafsson 21. Sigrún Sigurðardóttir 21. Björn Steindórsson
22. Freydís Jóna Freysteinsdóttir 22. Sigrún Ágústsdóttir 22. Halldór Carlsson
23. Jóhanna Dögg Pétursdóttir 23. Helga Thorberg 23. Sigurður Ó. Gunnarsson
24. Hrannar Jónsson 24. Sigríður Lillý Baldursdóttir 24. Máni Svansson
25. Sigurbjörg Ása Óskarsdóttir 25. Borghildur Maack 25. Fríða Jónsdóttir
26. Anton Jóhannesson 26. Magdalena Schram 26. Jóhannes K. Kristjánss.
27. Ásvaldur Kristjánsson 27. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 27. Kristvin J. Sveinsson
28. Skúli Pálsson 28. Kristín Ástgeirsdóttir 28. íris B. Smáradóttir
29. Elín Þórhallsdóttir 29. Laufey Jakobsdóttir 29. Sigurður Bragason
30. Erling St. Huldarsson 30. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 30. Ólafur R. Dýrmundsson

Prófkjör:

Nýr vettvangur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. alls
1. Ólína Þorvarðardóttir, dagskrárgerðarmaður 501 1526
2. Kristín Á. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi 471 881 1552
3. Bjarni P. Magnússon, borgarfulltrúi 404 784 1137
4. Guðrún Jónsdóttir, arkitekt 702 1060
5. Hrafn Jökulsdóttir, rithöfundur 809 1122
6. Ásgeir Hannes Eiríksson, alþingismaður 624 709
7. Gísli Helgason, tónlistarmaður 710 792
8. Aðalsteinn Hallsson, félagsmálafulltrúi 558
9. Kristín Dýrfjörð, fóstra 540
10.Reynir Ingibjartsson, framkvæmdastjóri 462
11.Gylfi Þ. Gíslason, nemi 459
12. Egill Helgason, blaðamaður 423
Hörður Svavarsson, fóstra 417
Hlín Daníelsdóttir, fulltrúi 416
Gunnar H. Gunnarsson, verkfræðingur 412
Skjöldur Þorgrímsson, sjómaður 405
Björn Einarsson, fangahjálpari 359
Kristín Björk Jóhannsdóttir, nemi 318
Kristrún Guðmundsdóttir, bankastarfsmaður 291
Margrét Haraldsdóttir, stjórnmálafræðingur 280
Ámundi Ámundason, markaðsstjóri 269
Jón Baldur Lorange, nemi 265
Guðmunda Helgadóttir, fangavörður 255
Atkvæði greiddu 2130. Auðir og ógildir voru 110.

Að prófkjöri Nýs vettvangs stóðu Alþýðuflokkurinn í Reykjavík, Samtök um nýjan vettvang, Reykjavíkurfélagið og ÆFR, félag ungra alþýðubandalagsmanna.

Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi 137 197
2. Guðrún Ágústsdóttir, borgarfulltrúi 92 191 235
3. Stefanía Traustadóttir, félagfræðingur 89 143
4. Guðrún Kr. Óladóttir, varaform.Sóknar 118 142
5. Ástráður Haraldsson, lögfræðingur 103
Aðrir:
Einar D. Bragason, trésmiður
Einar Gunnarsson, blikksmiður
Guðrún Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfi
Gunnlaugur Júlíusson, hagfræðingur
Haraldur Jóhannesson, hagfræðingur
Páll Valdimarsson, verkamaður
Soffía Sigurðardóttir, húsmóðir
Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri
Atkvæði greiddu 283 af 475 á kjörskrá.
Auðir og ógildir voru 21.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Alþýðublaðið 28.3.1990, 3.4.1990, 4.4.1990, 10.4.1990, DV 23.3.1990, 5.4.1990, 9.4.1990,  DV 15. júní 1990, Morgunblaðið 27.3.1990, 3.4.1990, 5.4.1990, 10.4.1990, Tíminn 4.4.1990, Þjóðviljinn 23.3.1990, 31.3.1990, 5.4.1990, 6.4.1990 og 10.4.1990.