Djúpivogur 1978

Í framboði voru listi Framsóknarmanna og óháðra kjósenda, listi Vinstri manna og óháðra kjósenda og listi Óháðra kjósenda. Listi Framsóknarmann o.fl. hlaut 3 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir 1 hreppsnefndarmenn hver.

Úrslit

Djúpivogur1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarm.og Óh.kjós. 84 50,00% 3
Vinstri menn og Óh.borg. 29 17,26% 1
Óháðir kjósendur 55 32,74% 1
Samtals greidd atkvæði 168 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 11 6,15%
Samtals greidd atkvæði 179 84,43%
Á kjörskrá 212
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óli Björgvinsson (B) 84
2. Björn Björnsson (I) 55
3. Ásgeir Hjálmarsson (B) 42
4. Már Karlsson (H) 29
5. Guðmundur Illugason (B) 28
Næstir inn vantar
Erla Jóhannsdótti (I) 2
Eysteinn Guðjónsson (H) 28

Framboðslistar

B-listi Framsóknarmanna og óháðra kjósenda H-listi Vinstri manna og óháðra borgara I-listi óháðra kjósenda
Óli Björgvinsson, oddviti Már Karlsson, gjaldkeri Björn Björnsson, rafvirki
Ásgeir Hjálmarsson, bifreiðarstjóri Eysteinn Guðjónsson, kennari Erla Jóhannsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Illugason, skipstjóri Katrín K. B. Gísladóttir, húsmóðir Birgir Guðmundsson, sjómaður
Hlífar Ákason, húsasmiður Ívar Björgvinsson, verslunarstjóri Sigurhanna Ólafsdóttir, húsmóðir
Hjalti Jónsson, bifreiðarstjóri Ragnar B. Þorgilsson, vélvirki Þórður Snjólfssson, verkamaður
Ragnar Kristjánsson Stefán Arnórsson, mjólkurbússtjóri Karl Jónsson
Ingimundur Steingrímsson Unnur Jónsdóttir, húsmóðir Reynir Gunnarsson
Björn Jónsson Guðjón Gunnlaugsson, vörubílsstjóri Rögnvaldur G. Einarsson
Svavar Björgvinsson Ásta Guðmundsdóttir, húsmóðir Ásdís Böðvarsdóttir
Valgeir G. Vilhjálmsson Finnur Kristjánsson, verkamaður Hjálmar Guðmundsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austurland 5.5.1978, Dagblaðið 10.5.1978, 27.5.1978 og Þjóðviljinn 29.4.1978.