Skútustaðahreppur 1986

Í framboði voru H-listi Gísla Árnasonar o.fl., M-listi Þórhalls Kristjánssonar o.fl. og S-listi Péturs Þórarinssonar o.fl. Listar Þórhalls og Péturs hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og listi Gísli 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Skútust

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 88 24,31% 1
M-listi 116 32,04% 2
S-listi 158 43,65% 2
Samtals gild atkvæði 362 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 5 1,36%
Samtals greidd atkvæði 367 93,62%
Á kjörskrá 392
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helga Valborg Pétursdóttir (S) 158
2. Hinrik Á. Bóasson (M) 116
3. Eysteinn Sigurðsson (H) 88
4. Böðvar Jónsson (S) 79
5. Ólöf Hallgrímsdóttir (M) 58
Næstir inn vantar
Ágúst Hilmarsson (S) 17
Ásmundur Jónsson (H) 29

Framboðslistar

H-listi Gísla Árnasonar o.fl. M-listi Þórhalls Kristjánssonar o.fl. S-listi Pétur Þórissonar o.fl.
Eysteinn Sigurðsson, Arnarvatni Hinrik Á. Bóasson, Reykjahlíðarhverfi Helga Valborg Pétursdóttir, Pétursborg
Ásmundur Jónsson Ólöf Hallgrímsdóttir, Reykjahlíðarhverfi Böðvar Jónsson, Gautlöndum
Ingólfur Jónasson Ingibjörg Þorleifsdóttir Ágúst Hilmarsson
Ingi Þór Ingvason Kristján Hermannsson Arngrímur Geirsson
Hjörleifur Sigurðsson Emil Birgisson Hulda Finnlaugsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 16.6.1986 og Morgunblaðið 22.5.1986.