Kirkjuhvammshreppur 1942

Hlutbundin kosning. Aðeins einn listi kom fram og var hann því sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Guðmundur B. Jóhannesson, Þorgrímsstöðum
Steinbjörn Jónsson, Syðri-Völlum
Jón R. Jóhannesson, Syðri-Kárastöðum
Jónas Jónasson, Múla
Guðjón Jósefsson, Ásbjarnarstöðum
Á kjörskrá 145

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.

%d bloggurum líkar þetta: