Búðardalur 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Alþýðubandalag 1.

Úrslit

búðardalur

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 75 33,19% 2
Sjálfstæðisflokkur 100 44,25% 2
Alþýðubandalag 51 22,57% 1
Samtals gild atkvæði 226 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 3,07%
Samtals greidd atkvæði 234 89,66%
Á kjörskrá 261
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. 1.maður á D-lista 100
2. 1.maður á B-lista 75
3. Sigurjóna Valdimarsdóttir (G) 51
4. 2.maður á D-lista 50
5. 2.maður á B-lista 38
Næstir inn vantar
3.maður á D-lista 13
Svava Valdimarsdóttir (G) 25

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags
Sigurjóna Valdimarsdóttir
Svava Valdimarsdóttir
Sólveig Ingvadóttir
Björg Ríkharðsdóttir
Valdís Óskarsdóttir
Lista Framsóknarflokks og 
Sjálfstæðisflokks vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Þjóðviljinn 30.5.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: