Hnífsdalur 1954

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra og listi Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Alþýðuflokks og óháðra 2 hreppsnefndarmenn

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 52 35,14% 2
Sjálfstæðisflokkur 96 64,86% 5
Samtals gild atkvæði 148 100,00% 7
Auðir og ógildir 21 12,43%
Samtals greidd atkvæði 169 75,78%
Á kjörskrá 223
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingimar Finnbjörnsson (Sj.) 96
2. Helgi Björnsson (Alþ./óh.) 52
3. Sigurjón Halldórsson (Sj.) 48
4. Jóakim Pálsson (Sj.) 32
5. Einar Steindórsson (Sj.) 26
6. Hjörtur Sturlaugsson (Alþ./óh.) 24
7. Þórður Sigurðsson (Sj.) 19
Næstur inn vantar
Ólafur Guðjónsson (Alþ./óh.) 6

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur
Helgi Björnsson, form.Verkal.og sjómannaf. Ingimar Finnbjörnsson,
Hjörtur Sturlaugsson, bóndi Sigurjón Halldórsson
Ólafur Guðjónsson, útibússtjóri Jóakim Pálsson
Benedikt Friðriksson, form.Sjómannadeildar Einar Steindórsson
Hjörleifur Steindórsson, varaform.Verkal.fél. Þórður Sigurðsson
Ingólfur Jónsson, gjaldkeri, Verkalýðsfél. Sigurgeir Jónsson
Jón Jónsson, bóndi Sölvi Þorbergsson
Jón Hjörleifsson, sjómaður Friðbjörn Friðbjörnsson
Marvin Kjarval, bóndi Finnbogi Jósepsson
Lárus Sigurðsson, stýrimaður Vernharður Jósepsson
Jóhannes B. Jóhannesson, verkamaður Pétur Pálsson
Guðmundur Finnbogason, verkamaður Stefán Pálsson
Guðmundur Matthíasson, búfræðingur Vagn Guðmundsson
Geirmundur Júlíusson, verkamaður Hjörtur Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 14.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Skutull 15.1.1954, Tíminn 2.2.1954, Vesturland 11.1.1954, 14.2.1954 og Þjóðviljinn 2.2.1954.