Rangárvallasýsla 1934

Jón Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931 og Rangárvallasýslu frá 1931. Pétur Magnússon var landskjörinn þingmaður 1930-1933 og þingmaður Rangárvallasýslu frá 1933.  Sveinbjörn Högnason var þingmaður Rangárvallasýslu 1931-1933.

Úrslit

1934 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Ólafsson, bankastjóri (Sj.) 2 850 4 429 24,42% kjörinn
Pétur Magnússon, hæstarréttarm.fl.m. (Sj.) 1 845 4 426 24,22% kjörinn
Sveinbjörn Högnason, prestur (Fr.) 6 825 5 421 23,96%
Helgi Jónasson, læknir (Fr.) 8 813 5 417 23,73%
Svafar Guðmundsson, fulltrúi (Bænd.) 35 1 18 1,02%
Lárus A. Gíslason, bóndi (Bænd.) 33 1 17 0,97%
Guðmundur Pétursson, símritari (Alþ.) 5 29 20 1,11%
Nikulás E. Þórðarson, vinnumaður (Ut.fl.) 1 14 8 0,46%
Landslisti Kommúnistaflokks 2 2 0,11%
Gild atkvæði samtals 23 3.444 22 1.757 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 15 0,73%
Greidd atkvæði samtals 1.772 86,74%
Á kjörskrá 2.043

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: