Njarðvík 1950

Í framboði voru listi óháðra, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi óháðra og Sósíalistaflokkur hlutu 1 hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 48 22,75% 1
Sjálfstæðisflokkur 126 59,72% 3
Sósíalistaflokkur 37 17,54% 1
Samtals gild atkvæði 211 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,76%
Samtals greidd atkvæði 217 82,20%
Á kjörskrá 264
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karvel Ögmundsson (Sj.) 126
2. Sigurgeir Guðmundsson (Sj.) 63
3. Vésteinn Bjarnason (Óh.) 48
4. Magnús Ólafsson (Sj.) 42
5. Bjarni Einarsson (Sós.) 37
Næstir inn vantar
Rafn A. Pétursson (Sj.) 13
(Óh.) 27

Framboðslistar

Óháðir Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Vésteinn Bjarnason Karvel Ögmundsson Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri
Sigurgeir Guðmundsson Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri
Magnús Ólafsson Jóhannes Guðmundsson, verkamaður
Rafn A. Pétursson Oddbergur Eiríksson, skipasmiður
Sigurður Guðmudnsson Ólafur Jóhannsson, bílstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 1.2.1950, Mánudagblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 10.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Þjóðviljinn 11.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.