Borgarbyggð 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Norðurárdalshrepps, Stafholtstungnahrepps, Borgarness og Hraunhrepps. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 3, Alþýðuflokkur 1 og Alþýðubandalag 1.

Úrslit

Borgarnes

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 217 17,80% 1
Framsóknarflokkur 502 41,18% 4
Sjálfstæðisflokkur 349 28,63% 3
Alþýðubandalag 151 12,39% 1
Samtals gild atkvæði 1.219 100,00% 9
Auðir og ógildir 40 3,18%
Samtals greidd atkvæði 1.259 84,78%
Á kjörskrá 1.485
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Guðmundur Guðmarsson (B) 502
2. Sigrún Símonardóttir (D) 349
3. Jón Þór Jónasson (B) 251
4. Sigurður Már Jónsson (A) 217
5. Bjarni Helgason (D) 175
6. Finnbogi Leifsson (B) 167
7. Jenni R. Ólason (G) 151
8. Eygló Lind Egilsdóttir (B) 126
9. Skúli Bjarnason (D) 116
Næstir inn vamtar
Jón Haraldsson (A) 16
Örn Einarsson (G) 82
Ragnar Þorgeirsson (B) 81

Tölur fyrir 1990 eru úrslit i Borgarnesi.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sigurður Már Jónsson, fiskifræðingur Guðmundur Guðmarsson, safnvörður Sigrún Símonardóttir, tryggingafulltrúi Jenni R. Ólason, skrifstofumaður
Jón Haraldsson, verslunarmaður Jón Þór Jónasson, oddviti Bjarni Helgason, garðyrkjubóndi Örn Einarsson, bóndi
Kristmar Ólafsson, háskólanemi Finnbogi Leifsson, oddviti Skúli Bjarnason, heilsugæslulæknir Baldur Jónsson, bifreiðastjóri
Hólmfríður Sveinsdóttir, stjórnmálafræðinemi Eygló Lind Egilsdóttir, húsmóðir Björn Bjarki Þorsteinsson, verslunarmaður Ingvi Árnason, tæknifræðingur
Bjarni Steinarsson, málarameistari Ragnar Þorgeirsson, sölustjóri Ósk Bergþórsdóttir, húsmóðir Bergþóra Gísladóttir, sérkennslufulltrúi
Björk Ágústsdóttir, húsmóðir Þórður Þorsteinsson, byggingameistari Guðjón Gíslason, bóndi Þorvaldur Heiðarsson, húsasmiður
Sigríður Karlsdóttir, húsmóðir Guðrún Samúelsdóttir, deildarstjóri Ari Björnsson, framkvæmdastjóri Haraldur Guðjónsson, nemi
Tryggvi Gunnarsson, rafvirkjameistari Sigurjón Valdimarsson, hreppstjóri Björn Jóhannsson, bifreiðasmiður Þorsteinn Benjamínsson, húsasmiður
Eyjólfur T. Geirsson, bókari Fjóla Guðmundsdóttir, nemi Margrét Brynjólfsdóttir, íþróttafræðingur Sigríður Helga Sigurðardóttir, verslunarmaður
Jóhanna Lára Óttarsdóttir, fulltrúi Sigurgeir S. Sigurgeirsson, nemi Jóhannes Harðarson, húsasmíðameistari Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur
Valdimar K. Sigurðsson, Ragnheiður Jóhannesdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson, bóndi Brynjúlfur Halldórsson, nemi
Trausti Jóhannsson, húsasmiður Guðmundur Þorgilsson Guðmundur Ingi Waage, eftirlitsmaður María Jóna Einarsdóttir, húsmóðir
Henning Henningsson, háskólanemi Sigríður Skúladóttir Ingibjörg Hargrave, skrifstofumaður Egill Pálsson, bifreiðastjóri
Valgeir Ingólfsson, verkstjóri Óli Björgvinsson Hálfdán Þórisson, bifreiðaeftirlitsmaður Áslaug Þorvaldsdóttir, húsmóðir
Eygló Harðardóttir, verslunarmaður Brynjólfur Guðmundsson Steinar Ragnarsson, bifvélameistari Vigdís Kristjánsdóttir, skrifstofumaður
Ingi Ingimundarson, aðalbókari Margrét Guðjónsdóttir Jónmundur Ólason, bóndi Ragnar Sveinn Olgeirsson, skrifstofumaður
Ingigerður Jónsdóttir, kjötiðnaðarmaður Guðbrandur Þorkelsson Jón Bergmann Jónsson, bifvélavirki Þórunn Eiríksdóttir, húsmóðir
Sveinn G. Hálfdánarson, innheimtustjóri Kristín Halldórsdóttir Baldur Bjarnason, bifreiðastjóri Sigurður B. Guðbrandsson, skrifstofumaður

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.5.1994, 19.5.1994(Sameining), DV 5.5.1994, 17.5.1994, Morgunblaðið 23.4.1994, 24.4.1994, 27.4.1994, 6.5.1994, Tíminn 3.5.1994, 12.5.1994 og Vikublaðið 6.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: