Sandgerði 1966

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra borgara og listi Frjálslyndra borgara sem Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag stóðu að. Efsti maður á lista óháðra borgara var áður oddviti Alþýðuflokks en auk hans voru tveir aðrir á lista óháðra borgara á lista Alþýðuflokks 1962. Óháðir borgarar hlutu 2 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir þrír 1 hreppsnefndarmann hver. Alþýðuflokkurinn tapaði því tveimur hreppsnefndarmönnum og meirihlutanum.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 120 26,49% 1
Sjálfstæðisflokkur 94 20,75% 1
Óháðir borgarar 141 31,13% 2
Frjálslyndir borgara 98 21,63% 1
Samtals gild atkvæði 453 100,00% 5
Auðir og ógildir 14 3,00%
Samtals greidd atkvæði 467 92,29%
Á kjörskrá 506
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Vilhjálmsson (K) 141
2. Brynjar Pétursson (A) 120
3. Magnús Marteinsson (H) 98
4. Jón H. Júlíusson (D) 94
5. Bergur V. Sigurðsson (K) 71
Næstir inn vantar
Kristinn Lárusson (A) 22
Maron Björnsson (H) 44
Aðalsteinn Gíslason (D) 47

Framboðslistar 

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi frjálslyndra borgara (B&G) K-listi óháðra borgara
Brynjar Pétursson, verkstjóri Jón H. Júlíusson, bifreiðastjóri Magnús Marteinsson, útgerðarmaður Ólafur Vilhjálmsson
Kristinn Lárusson, hafnarvörður Aðalsteinn Gíslason, rafveitustjóri Maron Björnsson, form.Verkal.og sjóm.f.Miðneshr. Bergur V. Sigurðsson
Sigurður Guðjónsson, húsasmiður Óskar Guðjónsson, múrarameistari Ari Einarsson, húsgagnasmiður Jóhann Gunnar Jónsson
Elías Guðmundsson, vigtarmaður Pétur Hjaltason, verkstjóri Þórir Maronsson, lögregluþjónn Hafsteinn Guðnason
Björgúlfur Þorvarðsson, kennari Björgvin Þorkelsson, rafvirkjameistari Hjörtur B. Helgason, kaupfélagsstjóri Guðmundur Fr. Guðjónsson
Arthúr Sumarliðason, verkstjóri Jón Axelsson, kaupmaður Víðir Sveinsson, skipstjóri Jón Ben. Guðjónsson
Ólafur Gunnlaugsson, trésmiður Guðrún Eyþórsdóttir, frú Sigurður Margeirsson, skipstjóri Jón V. Jóhannsson
Sigurjón Jóhannesson, bifreiðastjóri Jón Hill, bifreiðarstjóri Þórður Guðmundsson, verkstjóri Sumarliði Lárusson
Hjalti Jónsson, verkamaður Gísli G. Guðmundsson, gjaldkeri Berent Magnússon, bóndi Maríus Gunnarsson
Sveinn Einarsson, verkamaður Júlíus Eiríksson, bóndi Gunnlaugur Jósefsson, hreppstjóri Geir S. Geirmundsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 14.4.1966, Morgunblaðið 19.4.1966, Tíminn 23.4.1966, Vísir 20.4.1966 og Þjóðviljinn 20.4.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: