Garður 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og annarra frjálslyndra kjósenda og listi Óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur o.fl. hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu meirihluta sínum í hreppsnefndinni. Óháðir borgarar héldu sínum 2 hreppsnefndarmönnum.

Úrslit

garður

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 362 59,93% 3
Óháðir borgarar 242 40,07% 2
604 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 1,47%
Samtals greidd atkvæði 613 90,55%
Á kjörskrá 677
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Finnbogi Björnsson (H) 362
2. Soffía Ólafsdóttir (I) 242
3. Sigurður Ingvarsson (H) 181
4. Viggó Benediktsson (I) 121
5. Ingimundur Þ. Guðnason (H) 121
Næstur inn vantar
Eiríkur Hermannsson (I) 121

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og annarra  I-listi Óháðra borgara
frjálslyndra kjósenda  
Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Soffía Ólafsdóttir, bankastarfsmaður
Sigurður Ingvarsson, rafvirkjameistari Viggó Benediktsson, smiður
Ingimundur Þ. Guðnason, rafmagnstæknifræðingur Eiríkur Hermannsson, kennari
Karl Njálsson, framkvæmdastjóri Brynja Pétursdóttir, bréfberi
Jón Hjálmarsson, form.Verkal.og sjóm.f.Gerðahr. Guðmundur Einarsson, vélsmiður
Dagný Hildisdóttir, bókavörður Sigríður Þorsteinsdóttir, húsmóðir
Kristjana Kjartansdóttir, fóstra Ármann Eydal, bifvélavirki
Unnar Már Magnússon, húsasmíðameistari Guðfinna Jónsdóttir, verkakona
Guðbjörg Sigurðardóttir, húsmóðir Magnús Guðmundsson, sjómaður
Guðmundur Guðmundsson, sóknarprestur Sigurbjörg Ragnarsdóttir, verkakona

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur og aðrir frjálslyndir kjósendur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Finnbogi Björnsson 141
2. Sigurður Ingvarsson 121
3. Ingimundur Þ. Guðnason 100
4. Karl Njálsson 122
5. Jón Hjálmarsson 147
6. Dagný Hildisdóttir 141
Aðrir:
Guðbjörg Sigurðardóttir
Kristjana Kjartansdóttir
Unnar Már Magnússon
Atkvæði greiddu 248.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 20.5.1986, Morgunblaðið  19.3.1986, 3.4.1986, 8.4.1986, 16.5.1986 og 18.5.1986.

%d bloggurum líkar þetta: