Suðurland 1999

Sjálfstæðisflokkur: Árni Johnsen var þingmaður Suðurlands 1983-1987 og frá 1991. Drífa Hjartardóttir var þingmaður Suðurlands frá 1999.

Framsóknarflokkur: Guðni Ágústsson var þingmaður Suðurlands frá 1987. Ísólfur Gylfi Pálmason var þingmaður Suðurlands frá 1995.

Samfylking: Margrét Frímannsdóttir var þingmaður Suðurlands 1987-1999 kjörin af lista Alþýðubandalags og frá 1999 kjörin af lista Samfylkingar. Lúðvík Bergvinsson var þingmaður Suðurlands landskjörinn 1995-1999 kjörinn af lista Alþýðuflokks og frá 1999 kjörinn af lista Samfylkingar.

Fv.þingmenn: Þorsteinn Pálsson var þingmaður Suðurlands 1983-1999. Eggert Haukdal í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins var þingmaður Suðurlands 1978-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn, kjörinn þingmaður  Suðurlands fyrir L-lista Utan flokka 1979-1983, þingmaður Suðurlands fyrir Sjálfstæðisflokk 1983-1991 og þingmaður Suðurlands landskjörinn 1991-1995. Í 1. sæti á Suðurlandslistanum 1995.

Flokkabreytingar: Víglundur Kristjánsson í 10. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 6. sæti á lista Frjálslyndra 1991.

Elín Björg Jónasdóttir í 6. sæti á lista Samfylkingar var í 5. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 0g 6. sæti 1987. Drífa Kristjánsdóttir í 7. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1987, í 1. sæti 1991 og 1995. Sigríður Jensdóttir í 12. sæti á lista Samfylkingar var í 12. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1987,7. sæti 1991 og 5. sæti 1991.

Ragnar A. Þórsson í 1. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 17. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1983. Bergþór Finnbogason í 10. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 1. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Árnessýslu 1959(júní), í 2.sæti á lista Alþýðubandlagsins 1959 (okt.) í Suðurlandskjördæmi og 1963. Sigurður Björgvinsson í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1971, 3. sæti 1974 og 1978.

Sigrún Þorsteinsdóttir í 1. sæti á lista Flokks mannsins bauð sig fram til forseta Íslands 1988.

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki.

Úrslit

1999 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 3.669 29,18% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.528 36,02% 2
Samfylkingin 3.612 28,73% 1
Vinstri grænir 362 2,88% 0
Frjálslyndi flokkur 358 2,85% 0
Húmanistaflokkur 43 0,34% 0
Gild atkvæði samtals 12.572 100,00% 5
Auðir seðlar 206 1,61%
Ógildir seðlar 31 0,24%
Greidd atkvæði samtals 12.809 88,65%
Á kjörskrá 14.449
Kjörnir alþingismenn
1. Árni Johnsen (Sj.) 4.528
2. Guðni Ágústsson (Fr.) 3.669
3. Margrét Frímannsdóttir (Sf.) 3.612
4. Drífa Hjartardóttir (Sj.) 2.560
5. Ísólfur Gylfi Pálmason (Fr.) 1.701
Næstir inn 
Lúðvík Bergvinsson (Sf.) Landskjörinn
Kjartan Ólafsson(Sj.)
Ragnar A. Þórsson (Vg.)
Eggert Haukdal (Fr.fl.)

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Guðni Ágústsson, alþingismaður, Selfossi Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Ísólfur Gylfi Pálmason, alþingismaður, Hvolsvelli Drífa Hjartardóttir, bóndi, Keldum, Rangárvallahreppi
Ólafía Ingólfsdóttir, bóndi, Vorsabæ 2, Gaulverjabæjarhreppi Kjartan Ólafsson, framkvæmdastjóri, Hlöðutúni, Svf. Ölfusi
Ármann Höskuldsson, forstöðumaður, Vestmannaeyjum Ólafur Björnsson, hrl. Selfossi
Elín Einarsdóttir, kennari, Sólheimahjáleigu, Mýrdalshreppi Óli Rúnar Ástþórsson, framkvæmdastjóri, Selfossi
Árni Magnússon, aðstoðarmaður ráðherra, Hveragerði Kjartan Björnsson, rakari, Selfossi
Sigríður Anna Guðjónsdóttir, íþróttakennari, Selfossi Kristín S. Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Þorlákshöfn
Bergur Pálsson, bóndi, Hólmahjáleigu, Austur Landeyjahreppi Þórunn Drífa Oddsdóttir, húsmóðir, Steingrímsstöð, Grímnes- og Grafningshr.
Hrönn Guðmundsdóttir, skógarbóndi, Læk, Svf. Ölfusi Jón Hólm Stefánsson, bóndi, Gljúfri, Svf. Ölfusi
Sigurjón Jónsson, trésmíðanemi, Efri-Vík, Skaftárhreppi Víglundur Kristjánsson, hleðslumeistari, Hellu
Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, Vestmannaeyjum Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Vík
Pétur Skarphéðinsson, læknir, Laugarási, Biskupstungnahreppi Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, Reykjavík
Samfylking Vinstri hreyfingin grænt framboð
Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður, Stokkseyri Ragnar A. Þórsson, leiðsögumaður, Selfossi
Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Katrín Stefanía Klemenzdóttir, stuðningsfulltrúi, Selfossi
Katrín Andrésdóttir, héraðsdýralæknir, Reykjahlíð, Skeiðahreppi Andrés Rúnar Ingason, nemi, Neistastöðum, Villingaholtshreppi
Björgvin G. Sigurðsson, háskólanemi, Skarði, Gnúpverjahreppi Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi
Guðjón Ægir Sigurjónsson, hdl. Selfossi Katrín Gísladóttir, nemi, Reykjavík
Elín Björg Jónsdóttir, form.Félags opinberra starfsm.á Sl. Þorlákshöfn Broddi Hilmarsson, landvörður, Kirkjubæjarklaustri
Drífa Kristjánsdóttir, forstöðumaður, Torfastöðum. Biskupstungnahreppi Viðar Magnússon, loðdýrabóndi, Ártúni, Gnúpverjahreppi
Kristjana Harðardóttir, skrifstofumaður, Vestmannaeyjum Níels Alvin Níelsson, sjómaður, Selfossi
Þorsteinn Gunnarsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Mýrdalshreppi Lárus Kjartansson, nemi, Ólafsvík
Aðalheiður Ásgeirsdóttir, snyrtifræðingur, Hveragerði Bergþór Finnbogason, fv.kennari, Selfossi
Guðni Kristinsson, háskólanemi. Skarði, Holta- og Landsveit Klara Haraldsdóttir, húsfreyja, Kaldbak, Rangárvallahreppi
Sigríður Jensdóttir, tryggingafulltrúi, Selfossi Sigurður Björgvinsson, fv. Bóndi, Reykjavík
Frjálslyndi flokkurinn Húmanistaflokkur
Eggert Haukdal, fv.alþingismaður, Bergþórshvoli 2, Vestur Landeyjahreppi Sigrún Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri, Vestmannaeyjum
Þorsteinn Árnason, vélfræðingur, Selfossi Einar Logi Einarsson, grasalæknir, Reykjavík
Guðrún Auður Björnsdóttir, kennari, Kúfhóli, Austur Landeyjahreppi Magnea Jónasdóttir, forstjóri, Hveragerði
Sigurður Marinósson, skipstjóri, Þorlákshöfn Grímur Hákonarson, háskólanemi, Kópavogi
Halldór Magnússon, skrifstofumaður, Selfoss Hörður Sigurgeir Friðriksson, verkamaður, Vestamannaeyjum
Stígur Sæland, garðyrkjumaður, Reykholti, Biskupstungnahreppi Sigurður Elíasson, hafnarvörður, Vestmannaeyjum
Halldór Páll Kjartansson, fiskverkamaður, Eyrarbakka
Einar Jónsson, sjómaður, Selfossi
Erna Halldórsdóttir, verslunarmaður, Selfossi
Guðmundur Guðjónsson, bóndi, Eystra-Hrauni, Skaftárhreppi
Benedikt Thorarensen, fv.framkvæmdastjóri, Þorlákshöfn
Karl Karlsson, skipstjóri, Þorlákshöfn

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Árni Johnsen 2338 2641 3416
Drífa Hjartardóttir 79 1777 3140
Kjartan Þ. Ólafsson 1218 1664 2173 3017
Ólafur Björnsson 311 964 1752 2397 2891
Óli Rúnar Ástþórsson 792 1296 1854 2347 2783
Kjartan Björnsson 47 315 1107 1740 2372
Kristín S. Þórarinsdóttir 32 407 944 1578 2181
Þórunn Drífa Oddsdóttir 24 276 635 1247 1921
Jón Hólm Stefánsson 15 286 589 970 1508
Víglundur Kristjánsson 7 100 363 676 1148
5109 greiddu atkvæði
246 auðir og ógildir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis og Morgunblaðið 9.2.1999.


Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: