Eyjafjarðarsýsla 1937

Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916 og Bernharð Stefánsson frá 1923. Garðar Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bernharð Stefánsson, útibússtjóri (Fr.) 18 1.624 12 836 21,07% Kjörinn
Einar Árnason,  bóndi (Fr.) 12 1.569 12 803 20,23% Kjörinn
Garðar Þorsteinsson, hæstaréttarmálafl.m. (Sj.) 91 1.250 15 731 18,43% Landskjörinn
Stefán Stefánsson,  hreppstjóri (Bænd) 32 1.258 2 663 16,71% Landskjörinn
Erlendur Þorsteinsson, skrifstofustjóri (Alþ.) 40 589 24 347 8,73% 1.vm.landskjörinn
Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður (Alþ.) 6 552 24 294 7,41%
Gunnar Jóhannsson, verkamaður (Komm.) 15 268 8 153 3,86%
Þóroddur Guðmundsson, verkamaður (Komm.) 4 266 8 141 3,55%
Gild atkvæði samtals 218 7.376 105 3.967 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 49 1,07%
Greidd atkvæði samtals 4.016 87,82%
Á kjörskrá 4.573

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis