Búðahreppur 1958

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Óháðra borgara. Listi Óháðra borgara hlaut 4 hreppsnefndarmenn en listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks 3.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 72 45,28% 3
Óháðir borgarar 87 54,72% 4
Samtals greidd atkvæði 159 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 7 4,22%
Samtals greidd atkvæði 166 53,21%
Á kjörskrá 312
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Stefánsson (óh.b.) 87
2. Jakob Stefánsson (Alþ./Fr.) 72
3. Ólafur Þórlindsson (óh.b.) 44
4. Jón Lúðvíksson (Alþ./Fr.) 36
5. Margeir Þorbrandsson (óh.b.) 29
6. Jóhann Jónsson (Alþ./Fr.) 24
7. Friðrik Jóhannesson (óh.b.) 22
Næstir inn vantar
(Alþ./Fr.) 16

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks Listi óháðra borgara
Jakob Stefánsson Árni Stefánsson, útgerðarmaður
Jón Lúðvíksson Ólafur Þórlindsson, vélstjóri
Jóhann Jónsson Margeir Þorbrandsson, framkvæmdastjóri
Friðrik Jóhannesson, útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 8.1.1958 og 28.1.1958.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: