Garðabær 2006

Í framboði voru Bæjarlistinn og Sjálfstæðisflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta. Bæjarlistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa en fyrir höfðu Framsóknarflokkur og Óháðir og Garðabæjarlistinn 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 13 atkvæði til að ná inn sínum fimmta manni á kostnað Bæjarlistans.

Úrslit

Garðabær

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bæjarlistinn 1.837 37,60% 3
Sjálfstæðisflokkur 3.049 62,40% 4
4.886 100,00% 7
Auðir og ógildir 201 3,95%
Samtals greidd atkvæði 5.087 74,69%
Á kjörskrá 6.811
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Erling Ásgeirsson (D) 3.049
2. Steinþór Einarsson (A) 1.837
3. Páll Hilmarsson (D) 1.525
4. Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir (D) 1.016
5. Sigrún Aspelund (A) 919
6. Stefán Snær Konráðsson (D) 762
7. Hjördís Eva Þórðardóttir (A) 612
Næstir inn vantar
Sturla Þorsteinsson (D) 13

Framboðslistar

A-listi Bæjarlistans D-listi Sjálfstæðisflokks
Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri
Sigrún Aspelund, listakona Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri
Hjördís Eva Þórðardóttir, sálfræðinemi Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir, flugfreyja
Þorgeir Pálsson, hagfræðingur Stefán Snær Konráðsson, framkvæmdastjóri
Bergþóra Sigmundsdóttir, lögfræðingur Sturla Þorsteinsson, kennari
Björn Rúnar Lúðvíksson, læknir Ingibjörg Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ólafur Ágúst Ingason, form.Nemendafélags FG Ragný Þóra Guðjohnsen, lögfræðingur
Ásdís Olsen, verkefnastjóri KHÍ Erlingur Þór Tryggvason, nemi
Ellen Sigurðardóttir, tannsmiður Dagmar Elín Sigurðardóttir, bókari
Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur Patrekur Jóhannesson, nemi
Þorkell Máni Pétursson, dagskrárgerðarmaður Auður Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur Rannveig Hafsteinsdóttir, húsmóðir
Sigurlaug Garðarsdóttir, skrifstofumaður Ólafur Örn Nielsen, nemi
Sigurður Björgvinsson, skólastjóri Ásdís Halla Bragadóttir, forstjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Erling Ásgeirsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 848 957 1022 1094 1153 1193 1268
2. Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 569 664 740 821 910 984 1066
3. Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri 77 232 798 1016 1182 1307 1394
4. Sturla Þorsteinsson, grunnskólakennari 33 140 525 787 1002 1192 1316
5. Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir, flugfreyja og öryggiskennari 10 367 563 768 974 1155 1277
6. Ingibjörg Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur 126 385 500 716 898 1056 1211
7. Laufey Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 44 554 626 752 857 956 1064
8. Ragný Þóra Guðjohnsen, lögfræðingur og framkvæmdastjóri 0 36 100 330 469 660 860
9. Erlingur Þór Tryggvason, laganemi 12 43 81 232 375 531 806
10. María Grétarsdóttir, viðskiptafræðingur 3 34 135 230 350 489 669
11. Auður Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur 3 31 59 101 339 456 601
12. Rannveig Hafsteinsdóttir 1 9 29 57 121 377 550
Atkvæði greiddu 1786 af 2200 á kjörskrá. Auðir og ógildir voru 60 1726 1726 1726 1726 1726 1726 1726

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 16.1.2006, Fréttablaðið 15.1.2006, Morgunblaðið 8.12.2005, 14.1.2006, 16.1.2006 og 17.1.2006.