Eyrarbakki 1938

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks (einnig kenndur við Verkalýðsfélagið Báruna) og listi Sjálfstæðisflokks. Listarnir hlutu jafnmörg atkvæði en Sjálfstæðisflokkurinn vann hlutkesti og fékk því 4 hreppsnefndarmenn en sameiginlegt framboð Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Kommúnistaflokks 3.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.Framsókn.Komm.fl. 154 50,00% 3
Sjálfstæðisflokkur * 154 50,00% 4
Samtals gild atkvæði 308 100,00% 7
Auðir og ógildir 6 1,91%
Samtals greidd atkvæði 314 83,29%
Á kjörskrá 377
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Helgason (Sj.) 154
2. Bjarni Eggertsson (Alþ./Fr./Komm.) 154
3. Jóhann Bjarnason (Sj.) 77
4. Bergsteinn Sveinsson (Alþ./Fr./Komm.) 77
5. Jón Jakobsson (Sj.) 51
6. Gunnar Benediktsson (Alþ./Fr./Komm.) 51
7. Sigurður Kristjánsson (Sj.) 39
Næstur inn vantar
Þorvaldur Sigurðsson (Alþ./Fr./Komm.) 1

Framboðslistar

Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur
og Kommúnistaflokkur
(Verkamannafélagið Báran) Sjálfstæðisflokkur
Bjarni Eggertsson Ólafur Helgason, kaupmaður
Bergsteinn Sveinsson Jóhann Bjarnason, útvegsmaður
Gunnar Benediktsson Jón Jakobsson, verkamaður
Þorvaldur Sigurðsson Sigurður Kristjánsson, kaupmaður
Vigfús Jónsson Sigurður Guðmundsson, bóksali
Þórarinn Guðmundsson Jón Helgason, útvegsmaður
Jón Tómasson Júlíus Ingvarsson, trésmíðameistari
Sigurður Heidal
Ólafur Bjarnason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 10. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Morgunblaðið 18. janúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 31. janúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938.