Stykkishólmur 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einnig einum hreppsnefndarmanni. Alþýðuflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann en náði engum 1966. Óháðir kjósendur, sem var nýtt framboð, hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

stykk1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 76 15,11% 1
Framsóknarflokkur 93 18,49% 1
Sjálfstæðisflokkur 181 35,98% 3
Alþýðubandalag 80 15,90% 1
Óháðir kjósendur 73 14,51% 1
Samtals gild atkvæði 503 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 3,45%
Samtals greidd atkvæði 521 94,21%
Á kjörskrá 553
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Magnússon (D) 181
2. Kristinn B. Gíslason (B) 93
3. Ágúst Bjartmars (D) 91
4. Ólafur Jónsson (G) 80
5. Ásgeir Ágústsson (A) 76
6. Þorvaldur Guðmundsson (H) 73
7. Unnur Jónasdóttir (D) 60
Næstir inn vantar
Leifur Kr. Jóhannesson (B) 28
Einar Karlsson (G) 41
Cesil Haraldsson (A) 45
Hannes Gunnarsson (H) 48

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi framsóknarmanna D-listi sjálfstæðismanna
Ásgeir Ágústsson Kristinn B. Gíslason, bifreiðastjóri Jón Magnússon, fulltrúi
Cesil Haraldsson Leifur K. Jóhannesson, ráðunautur Ágúst Bjartmars, framkvæmdastjóri
Sveinbjörn Sveinsson Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir Unnur Jónasdóttir, húsfrú
Hanna Jónsdóttir Ólafur Ellertsson, trésmiður Hörður Kristjánsson, húsasmíðameistari
Ólafur Kristjánsson Jón Höskuldsson, kennari Ólafur Guðmundsson, bankaútibússtjóri
Lárus Guðmundsson Haraldur Gíslason, rafvirkjameistari Kristinn Ó. Jónsson, skipstjóri
Rögnvaldur Lárusson Hulda Þórðardóttir, frú Högni Bæringsson, bifreiðastjóri
Haraldur Gíslason Svavar Edilonsson, verkamaður Hrinrik Finnsson, kaupmaður
Sigurður Ágústsson Þórður Á. Þórðarson, trésmíðameistari Benedikt Lárusson, framkvæmdastjóri
Ingveldur Sigurðardóttir Hrafnkell Alexandersson, trésmíðameistari Jón Pétursson, lögregluþjónn
Sigurður Sörensson Einar Ragnarsson, bifvélavirki Freyja Finnsdóttir, húsfrú
Ásta Gestsdóttir Jón Guðmundsson, sjómaður Stefán Siggeirsson, forstjóri
Lárus Elíasson Ólafur Guðmundsson, skipasmiður Njáll Þorgeirsson, bifreiðastjóri
Kristmann Jóhannsson Hermann Guðmundsson, sjómaður Friðjón Þórðarson, sýslumaður
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Ólafur Jónsson, kennari Þorvaldur Guðmundsson
Einar Karlsson, verkamaður Hannes Gunnarsson
Einar Steindórsson, verslunarmaður Jóhanna Gunnarsdóttir
Hólmfríður Árnadóttir, kennari Ísleifur Jónsson
Guðmundur H. Þórðarson, læknir Björgvin Þorvarðarson
Ingvar Ragnarsson, útgerðarmaður Viðar Björnsson
Eyþór Ágústsson, vélstjóri Bæring Guðmundsson
Birna Pétursdóttir, húsfrú Jónas Sigurðsson
Steinar Ragnarsson, verkstjóri Þorsteinn Björgvinsson
Erlingur Viggósson, verkamaður Þorsteinn Aðalsteinsson
Snorri Þorgeirsson, bifreiðastjóri Guðlaug Vigfúsdóttir
Sigurgrímur Guðmundsson, verkamaður Helgi Eiríksson
Bragi Árnason, sjómaður Snæbjörn Jóhannsson
Stefán Halldórsson, verkamaður Jóhannes Guðvarðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Morgunblaðið 6.5.1970, Tíminn 6.5.1970 og Þjóðviljinn 29.4.1970.