Seltjarnarnes 1958

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Fimm efstu menn urðu því hreppsnefndarmenn í Seltjarnarneshreppi. 2 töldust vera sjálfstæðismenn, 1 taldist alþýðuflokksmaður, 1 framsóknarmaður og 1 alþýðubandalagsmaður.

„Listi allra flokka“
Jón Guðmundsson, endurskoðandi
Erlendur Einarsson, múrarameistari
Kjartan Einarsson, bóndi
Konráð Gíslason, kompásasmiður
Sigurður Jónsson, kaupmaður
Aðalsteinn Þorgeirsson, bústjóri
Karl B. Guðmundsson, viðskiptafræðingur
Helgi Kristjánsson, húsasmíðameistari
Björn Jónsson, kennari
Jón Sigurbjörnsson, magnaravörður

Á kjörskrá voru 484

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

%d bloggurum líkar þetta: