Djúpavogshreppur 1992

Kosningar í september 1992 vegna sameiningar Búlandshrepps, Geithellnahrepps og Beruneshrepps. Í framboði voru I-listi fráfarandi hreppsnefnda og L-listinn. I-listinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og öruggan meirihluta en L-listinn 2.

Úrslit

djúp

1992 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi fráfarandi hreppsnefnda 247 73,08% 5
L-listi 91 26,92% 2
Samtals greidd atkvæði 338 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 6 1,74%
Samtals greidd atkvæði 344 86,00%
Á kjörskrá 400
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ragnhildur Steingrímsdóttir (I) 247
2. Ragnar Eiðsson (I) 124
3. Magnús Sigurðsson (L) 91
4. Sigurður Þorleifsson (I) 82
5. Jóhann Hjaltason (I) 62
6. Ómar Bogason (I) 49
7. Sigurður Arnþórsson (L) 46
Næstir inn vantar
6. maður I-lista 27

Framboðslistar

I-listi fráfarandi hreppsnefndarmanna L-listi
Ragnhildur Steingrímsdóttir Magnús Sigurðsson
Ragnar Eiðsson Sigurður Arnþórsson
Sigurður Þorleifsson
Jóhann Hjaltason
Ómar Bogason

Heimild: DV 7.9.2012.

%d bloggurum líkar þetta: