Djúpavogshreppur 1992

Kosningar í september 1992 vegna sameiningar Búlandshrepps, Geithellnahrepps og Beruneshrepps. Í framboði voru I-listi fráfarandi hreppsnefnda og L-listi lýðræðissinna. I-listinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og öruggan meirihluta en L-listinn 2.

Úrslit

djúp

1992 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi fráfarandi hreppsnefnda 247 73,08% 5
L-listi 91 26,92% 2
Samtals greidd atkvæði 338 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 6 1,74%
Samtals greidd atkvæði 344 86,00%
Á kjörskrá 400
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ragnhildur Steingrímsdóttir (I) 247
2. Ragnar Eiðsson (I) 124
3. Magnús Sigurðsson (L) 91
4. Sigurður Þorleifsson (I) 82
5. Jóhann Hjaltason (I) 62
6. Ómar Bogason (I) 49
7. Sigurður Arnþórsson (L) 46
Næstir inn vantar
6. Guðmundur Valur Gunnarsson (I) 27

Framboðslistar:

I-listi fráfarandi hreppsnefndarmanna L-listi lýðræðissinna
Ragnhildur Steingrímsdóttir , póstafgreiðslumaður Magnús Sigurðsson, múrarameistari
Ragnar Eiðsson, bóndi Sigurður Arnþórsson, yfirverkstjóri
Sigurður Þorleifsson, bóndi Guðlaugur Harðarson, skrifstofumaður
Jóhann Hjaltason, bifvélavirki Guðný Jónsdóttir, verkstjóri
Ómar Bogason, skrifstofumaður Bjarni E. Björnsson, bifvélavirki
Guðmundur Valur Gunnarsson, bóndi Ingibjörg Stefánsdóttir, verkakona
Haukur Elísson, bóndi Jóhann Alfreðsson, matsmaður
Hrönn Jónsdóttir, verkakona Karl Elvarsson, múrari
Ástríður Baldursdóttir, húsmóðir Jóhann Hólmar Þórsson, viðgerðamaður
Bragi Gunnlaugsson, bóndi Gunnar Guðlaugsson, bóndi
Jón Karlsson, útgerðarmaður Unnsteinn Þráinsson, útgerðarmaður
Hjörtur Ásgeirsson, sérleyfishafi Kolbrún Arnórsdóttir, húsmóðir
Gunnar Guðmundsson, bóndi Einar Sigurður Sigursteinsson, rafvirki
Þórður Kristinsson, bóndi Ingólfur Sveinsson, framkvæmdastjóri

Heimild: Austri 20.8.1992, Austurland 19.8.1992, DV 10.8.1992, 7.9.1992