Vatnsleysustrandarhreppur 1998

Í framboði voru listi Óháðra borgara og listi Nýrra viðhorfa. Óháðir borgarar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Nýrra viðhorfa 2.

Úrslit

Vogar

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir borgarar 242 62,69% 3
Ný viðhorf 144 37,31% 2
386 100,00% 5
Auðir og ógildir 14 3,50%
Samtals greidd atkvæði 400 86,96%
Á kjörskrá 460
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þóra Bragadóttir (H) 242
2. Hafsteinn Snæland (T) 144
3. Sigurður Kristinsson (H) 121
4. Finnbogi E. Kristinsson (H) 81
5. Eiður Örn Hrafnsson (T) 72
Næstur inn vantar
Anna Sigríður Hólmsteinsdóttir (H) 47

Framboðslistar

H-listi Óháðra borgara T-listi Nýrra viðhorfa
Þóra Bragadóttir, húsmóðir Hafsteinn Snæland
Sigurður Kristinsson, bifreiðastjóri Eiður Örn Hrafnsson
Finnbogi E. Kristinsson, tómstundafulltrúi Birgir Örn Ólafsson
Anna Sigríður Hólmsteinsdóttir, leikskólakennari Ásdís Hlöðversdóttir
Lára Baldursdóttir, stuðningsaðili á leikskóla Hannes L. Jóhannsson
Kristinn Guðbjartsson, pípulagningameistari Eggert N. Bjarnason
Jón Elíasson, byggingaverktaki Ingvar Hreinsson
Snæbjörn Reynisson, skólastjóri Júlía H. Gunnarsdóttir
Guðlaugur Atlason, bókbandsmeistari Marteinn Ægisson
Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vilborg S. Helgadóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 14.5.1998, 26.5.1998, Víkurfréttir 14.5.1998.