Norðurland vestra 1963

Framsóknarflokkur: Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Ólafur Jóhannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.) Björn Pálsson var þingmaður Austur Húnavatnssýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.)

Sjálfstæðisflokkur: Gunnar Gíslason var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Einar Ingimundarson var þingmaður Siglufjarðar 1953-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.).

Alþýðubandalag: Ragnar Arnalds varð þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn.

Alþýðuflokkur: Jón Þorsteinsson var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn frá 1959(okt.).

Fv.þingmenn: Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931,  1933-1934 og frá 1942(okt.)-1959(júní). Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937. Gunnar Jóhannsson var þingmaður Siglufjarðar landskjörinn frá 1953-1959(okt.) og Norðurlands vestra landskjörinn frá 1959(okt.)-1963.

Úrslit

1963 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 537 10,53% 0
Framsóknarflokkur 2.135 41,86% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.765 34,61% 2
Alþýðubandalag 663 13,00% 0
Gild atkvæði samtals 5.100 100,00% 5
Auðir seðlar 82 1,58%
Ógildir seðlar 7 0,13%
Greidd atkvæði samtals 5.189 89,95%
Á kjörskrá 5.769
Kjörnir alþingismenn
1. Skúli Guðmundsson (Fr.) 2.135
2. Gunnar Gíslason (Sj.) 1.765
3. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 1.068
4. Einar Ingimundarson (Sj.) 883
5. Björn Pálsson (Fr.) 712
Næstir inn vantar
Ragnar Arnalds (Abl.) 50 Landskjörinn
Jón Þorsteinson (Alþ.) 176 Landskjörinn
Hermann Þórarinsson (Sj.) 372 2.vm.landkjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, Reykjavík Skúli Guðmundsson, fv.kaupfélagsstjóri, Laugarbakka
Sigurjón Sæmundsson, bæjarstjór, Siglufirði Ólafur Jóhannesson, prófessor, Reykjavík
Björgvin Brynjólfsson, verkamaður, Skagaströnd Björn Pálsson, bóndi, Ytri-Löngumýri, Svínavatnshr.
Friðrik Sigurðsson, verkamaður, Sauðárkróki Jón Kjartansson, forstjóri, Reykjavík
Jón Dýrfjörð, iðnverkamaður, Siglufirði Magnús H. Gíslason,  bóndi, Frostastöðum, Akrahreppi
Pála Pálsdóttir, húsfrú, Hofsósi Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási, Áshreppi
Jakob S. Bjarnason, verkamaður, Hvammstangahr. Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður, Sauðárkróki
Ottó Geir Þorvaldsson, bóndi, Víðimýrarseli, Seyluhr. Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjarmóti, Þorkelshólshr.
Hjálmar Eyþórsson, verkamaður, Blönduósi Gunnar Oddsson, bóndi, Flatartungu, Akrahreppi
Kristján Sigurðsson, verkstjóri, Siglufirði Bjarni M. Þorsteinson, verkstjóri, Siglufirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Gunnar Gíslason, prestur, Glaumbæ, Seyluhr. Ragnar Arnalds, stud.jur. Siglufirði
Einar Ingimundarson, bæjarfógeti, Siglufirði Haukur Hafstað,, bóndi, Vík, Staðarhreppi
Hermann Þórarinsson, hreppstjóri, Blönduósi Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
Óskar Levý, bóndi, Ósum, Þverárhreppi Pálmi Sigurðsson, verkamaður, Skagaströnd
Jón Ísberg, fulltrúi, Blönduósi Skúli Magnússon, verkstjóri, Víðigerði, Hvammstanga
Kári Jónsson, verslunarstjóri, Sauðárkróki Þórður Pálsson, bóndi, Sauðanesi, Torfalækjarhreppi
Jóhannes Guðmundsson, bóndi, Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr. Haraldur Hróbjartsson, bóndi, Hamri, Rípurhreppi
Andrés Hafliðason, forstjóri, Siglufirði Óskar Garibaldason, verkamaður, Siglufirði
Jón Benediktsson, bóndi, Höfnum, Skagahreppi Hólmfríður Jónasdóttir, frú, Sauðárkróki
Jón Sigurðsson, bóndi, Reynistað, Staðarhreppi Gunnar Jóhannsson, verkamaður, Siglufirði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.