Hraungerðishreppur 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Stefáns Guðmundssonar o.fl. Fulltrúatala listanna var óbreytt. Listi Stefáns hlaut 4 hreppsnefndarmenn og listi Sjálfstæðisflokks 1.

Úrslit

hraung1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 30 24,00% 1
Listi Stefáns Guðm.o.fl. 95 76,00% 4
Samtals gild atkvæði 125 100,00% 5

Framboðslistar

vantar

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands

%d bloggurum líkar þetta: