Kjalarneshreppur 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Félags áhugafólks um sveitarstjórnarmál og Frjálslyndra sameiningarmanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum. Félags áhugafólks um sveitarstjórnarmál hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Frjálslyndir sameiningarmenn náðu ekki kjörnum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

Kjalarneshr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 141 53,01% 3
Félag áhugafólks um sveitarstj… 88 33,08% 2
Frjálslyndir sameiningarmenn 37 13,91% 0
266 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,85%
Samtals greidd atkvæði 271 84,95%
Á kjörskrá 319
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Ólafsson (D) 141
2. Kolbrún Jónsdóttir (F) 88
3. Helga Bára Ólafsdóttir (D) 71
4. Pétur Friðriksson (D) 47
5. Ásgeir Harðarson (F) 44
Næstir inn vantar
1.maður I-lista 8
4. maður D-lista 36

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Félags áhugafólks um sveitarstjórnarmál I-listi Frjálslyndra sameiningarmanna
Jón Ólafsson Kolbrún Jónsdóttir vantar
Helga Bára Ólafsdóttir Ásgeir Harðarson
Pétur Friðriksson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 30.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: