Bíldudalur 1990

Í framboði voru listar Frjálslyndra, Óháðra og Nýs fólks. Frjálsyndir og Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi og Nýtt fólk 1.

Úrslit

Bíldudalur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir 76 36,02% 2
Óháðir 85 40,28% 2
Nýtt fólk 50 23,70% 1
Samtals gild atkvæði 211 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,76%
Samtals greidd atkvæði 217 89,67%
Á kjörskrá 242
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Björnsson (K) 85
2. Guðmundur Sævar Guðjónsson (H) 76
3. Finnbjörn Bjarnason (N) 50
4. Selma Hjörvarsdóttir (K) 43
5. Hannes St. Friðriksson (H) 38
Næstir inn vantar
2. maður á N-lista 27
3. maður á K-lista 30

Framboðslistar

H-listi Frjálslyndra K-listi Óháðra N-listi Nýtt fólk
Guðmundur Sævar Guðjónsson Magnús Björnsson Finnbjörn Bjarnason
Hannes St. Friðriksson Selma Hjörvarsdóttir

vantar upplýsingar um aðra frambjóðendur en þá sem að náðu kjöri.

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.