Eyja- og Miklaholtshreppur 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Eyjahrepps og Miklaholtshrepps. Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Eggert Kjartansson, Hofsstöðum 28
Guðbjartur Alexandersson, Miklaholti 25
Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli 33
Inga Guðjónsdóttir, Minni-Borg 32
Svanur H. Guðmundsson, Dalsmynni 32
Samtals gild atkvæði 72
Auðir seðlar og ógildir 5 6,49%
Samtals greidd atkvæði 77 77,00%
Á kjörskrá 100

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 14.6.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: