Vestmannaeyjar 1946

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihlutanum. Sósíalistaflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Framsóknarflokkurinn tapaði sínum bæjarfulltrúa.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 375 20,49% 2
Framsóknarflokkur 157 8,58% 0
Sjálfstæðisflokkur 726 39,67% 4
Sósíalistaflokkur 572 31,26% 3
Samtals gild atkvæði 1.830 100,00% 9
Auðir seðlar 20 1,07%
Ógildir seðlar 12 0,64%
Samtals greidd atkvæði 1.862 87,25%
Á kjörskrá 2.134
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Einar Sigurðsson (Sj.) 726
2. Eyjólfur Eyjólfsson (Sós.) 572
3. Páll Þorbjörnsson (Alþ.) 375
4. Ársæll Sveinsson (Sj.) 363
5. Árni Guðmundsson (Sós.) 286
6. Björn Guðmundsson (Sj.) 242
7. Sigurður Stefánsson (Sós.) 191
8. Þorvaldur Sæmundsson (Alþ.) 188
9. Einar Guttormsson (Sj.) 182
Næstir inn vantar
Sveinn Guðmundsson (Fr.) 25
Sigurður Guttormsson (Sós.) 155
Þorsteinn Þ. Víglundsson (Alþ.) 170

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Páll Þorbjörnsson, skipstjóri Sveinn Guðmundsson, forstjóri Einar Sigurðsson, forstjóri Eyjólfur Eyjólfsson, kaupfélagsstjóri
Þovaldur Sæmundsson, kennari Jóhann Sigfússon, útgerðarmaður Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður Árni G. Guðmundsson, kennari
Þórður Elías Sigfússon, verkamaður Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri Björn Guðmundsson, kaupmaður Sigurður B. Stefánsson, sjómaður
Margrét Sigurþórsdóttir, húsfrú Einar Bjarnason, skipstjóri Einar Guttormsson, læknir Sigurður Guttormsson, bókari
Jón Sveinsson, verkamaður Helgi Benónýsson, verkstjóri Herjólfur Guðjónsson, verkstjóri Karl Guðjónsson, kennari
Vilhjálmur Árnason, verslunarmaður Auður Eiríksdóttir, húsmóðir Óskar Gíslason, skipstjóri Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri
Bergur E. Guðjónsson, verkamaður Sigurður Guðmundsson, sjómaður Tómas M. Guðjónsson, kaupmaður Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, húsmóðir
Arnoddur Guðlaugsson, skipstjóri Jónas Helgason, sjómaður Guðjón S. Scheving, málari Oddgeir Kristjánsson, verslunarmaður
Sveinbjörn Hjartarson, skipstjóri Óskar Jónsson, útgerðarmaður Kristjana Óladóttir, bæjarritari Þorbjörn Guðjónsson, bóndi
Ólafur Eyjólfsson, útgerðarmaður Jón Nikulásson, sjómaður Þorsteinn Sigurðsson, smiður Bolli J. Þóroddsson, vélstjóri
Guðjón Valdason, skipstjóri Guðmundur Ólafsson, verkamaður Jónas Jónsson, forstjóri Lýður Brynjólfsson, kennari
Einar Sæmundsson, trésmiður Ólafur R. Björnsson, trésmíðameistari Jón Ólafsson, verslunarmaður Ólafur Á. Kristjánsson, útgerðarmaður
Guðmundur Ketilsson, vélstjóri Þorsteinn Gíslason, útgerðarmaður Guðmundur Vigfússon, útgerðarmaður Ágúst Jónsson, smiður
Þórður Gíslason, netagerðarmaður Guðjón Tómasson, skipstjóri Þorsteinn Jónsson, formaður Dagmey Einarsdóttir, húsmóðir
Bjarni Bjarnason, landbúnaðarverkamaður Matthías Finnbogason, vélsmiður Oddur Þorsteinsson, kaupmaður Sigurjón Auðunsson, skipstjóri
Jóhannes H. Jóhannsson, verkamaður Hallberg Halldórsson, bílstjóri Magnús Bergsson, bakari Brynjólfur Einarsson, skipasmiður
Guðmundur Magnússon, trésmiður Herman Guðjónsson, tollvörður Steinn Ingvarsson, framfærslufulltrúi Sigurjón Sigurðsson, kaupmaður
Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri Sigurjón Sigurbjörnsson, fulltrúi Sigfús V. Scheving, útgerðarmaður Haraldur Guðnason, verkamaður

Heimildir: Alþýðublaðið 30.12.1945, Eyjablaðið 10.1.1946, Framsóknarblaðið 12.1.1946, Morgunblaðið 9.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946, Tíminn 9.1.1946 og Þjóðviljinn 18.12.1945.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: