Þórshöfn 1958

Í framboði voru tveir listar merktir A og B. A listi hlaut 3 hreppsnefndarenn og B listi 2.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 72 53,73% 3
B-listi 62 46,27% 2
Samtals gild atkvæði 134 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 134 59,82%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vilhjálmur Sigtryggsson (A) 72
2. Aðalbjörn Arngrímsson (B) 62
3. Zophónías Jónsson (A) 36
4. Guðmundur Guðmundsson (B) 31
5. Ásgrímur Kristjánsson (A) 24
Næstur inn vantar
Jósep Vigfússon (B) 11

Framboðslistar

A-listi B-listi
Vilhjálmur Sigtryggsson, útgerðarmaður Aðalbjörn Arngrímsson, flugafgreiðslumaður
Zophónías Jónsson, smiður Guðmundur Guðmundsson, rafvirki
Sigurður Tryggvason, skrifstofumaður Jósep Vigfússon, matsmaður
Sigtryggur Davíðsson Friðjón Jónsson, afgreiðslumaður
Ásgrímur Kristjánsson, verslunarmaður Guðbjörn Jósíasson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.1.1958, Alþýðumaðurinn 29.1.1958, Dagur 29.1.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Nýi tíminn 30.1.1958, Tíminn 28.1.1958, Verkamaðurinn 31.1.1958, Vísir 27.1.1958 og Þjóðviljinn 28.1.1958.