Ólafsfjörður 2002

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra framfarasinnaðra Ólafsfirðinga og listi Ólafsfjarðarlistans, óháðs framboðs. Ólafsfjarðarlistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta í bæjarstjórninni. Sjálfstæðisflokkur o.fl. hlutu 3 bæjarfulltrúa, töpuðu einum og meirihlutanum. 

Úrslit

Ólafsfj

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur o.fl. 292 43,71% 3
Ólafsfjarðarlistinn 376 56,29% 4
Samtals gild atkvæði 668 100,00% 7
       
Auðir seðlar og ógildir 27 3,88%  
Samtals greidd atkvæði 695 93,54%  
Á kjörskrá 743    
Kjörnir bæjarfulltrúar  
1. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir (Ó) 376
2. Ásgeir Logi Ásgeirsson (K) 292
3. Rögnvaldur Ingólfsson (Ó) 188
4. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir (K) 146
5. Gunnar Reynir Kristinsson (Ó) 125
6. Helgi Jónsson (K) 97
7. Júlíanna Ingvadóttir (Ó) 94
Næstur inn vantar
Hörður Ólafsson (K) 85

Framboðslistar

K-listi Sjálfstæðismanna og annarra framfarasinnaðra Ólafsfirðinga Ó-listi Ólafsfjarðarlista, óháðs framboðs
Ásgeir Logi Ásgeirsson, bæjarstjóri og bæjarfulltrúi Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, kennari
Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, bæjarfulltrúi og sölufulltrúi Rögnvaldur Ingólfsson, húsvörður
Helgi Jónsson, bæjarfulltrúi og kennari Gunnar Reynir Kristinsson, bæjarfulltrúi og form.Sjómannaf.Ól.
Hörður Ólafsson, húsasmíðameistari Júlíanna Ingvadóttir, bankamaður
Sigurður Gunnarsson, fiskverkandi og útgerðartæknir Helgi Jóhannsson, þjónustustjóri
Ásta Andreassen, sjúkraliði Brynhildur Benediktsdóttir, félagsfræðingur
Sigríður Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur og listfræðingur Guðrún Unnsteinsdóttir, kennari
Guðmundur Garðarsson, skipstjóri Ríkharður H. Sigurðsson, vinnuvélastjóri
Harpa Jónsdóttir, sjúkraliði og einkaþjálfari Magnús Albert Sveinsson, verkefnastjóri Alþingis
Alda Jónsdóttir, kökugerðarmaður Helgi Reynir Árnason, bílstjóri
Sigríður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Grétar Björnsson, sjómaður
Hlynur Guðmundsson, matsveinn Björk Arngrímsdóttir, skrifstofumaður
Kolbeinn Arnbjörnsson, nemi Arndís Friðriksdóttir, leiðbeinandi
Anna María Elíasdóttir, skrifstofumaður Björn Valur Gíslason, stýrimaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 3.5.2002, 13.5.2002 og Morgunblaðið 5.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: