Bolungarvík 1966

Aðeins kom fram einn listi og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 465.

Sjálfstæðisfélagið  og vinstri menn
Jónatan Einarsson, oddviti (D)
Guðmundur B. Jónsson, vélsmiðjustjóri (D)
Guðmundur Magnússon, bóndi (B)
Elías H. Guðmundsson, símstöðvarstjóri (A)
Ósk Ólafsdóttir, húsfrú (D)
Ólafur Kristjánsson, málarameistari (D)
Karvel Pálmason, kennari (G)
Hafliði Hafliðason, skósmiður (G)
Finnur Th. Jónsson, skrifstofumaður (D)
Hálfdán Einarsson, skipstjóri (D)
Ósk Guðmundsdóttir, húsfrú (A)
Gunnar Halldórsson, verslunarmaður (B)
Högni Pétursson, bóndi (D)
Siggeir Sigurðsson, skipstjóri (D)

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Ísfirðingur 30.4.1966, Morgunblaðið 23.4.1966, Tíminn 28.4.1966 og Vesturland 22.4.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: