Akureyri 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 tapaði einum til Alþýðuflokks sem hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 846 18,38% 2
Framsóknarflokkur 1.466 31,86% 4
Sjálfstæðisflokkur 1.356 29,47% 3
Alþýðubandalag 934 20,30% 2
Samtals gild atkvæði 4.602 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 65 1,39%
Samtals greidd atkvæði 4.667 88,88%
Á kjörskrá 5.251
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jakob Frímannsson (B) 1.466
2. Jón G. Sólnes (D) 1.356
3. Ingólfur Árnason (G) 934
4. Þorvaldur Jónsson (A) 846
5. Stefán Reykjalín (B) 733
6. Árni Jónsson (D) 678
7. Sigurður Óli Brynjólfsson (B) 489
8. Jón Ingimarsson (G) 467
9. Jón H. Þorvaldsson (D) 452
10. Bragi Sigurjónsson (A) 423
11. Arnþór Þorsteinsson (B) 367
Næstir inn vantar
Gísli Jónsson (D) 111
Haraldur Ásgeirsson (G) 166
Valgarður Halldórsson (A) 254

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Þorvaldur Jónsson, fulltrúi Jakob Frímannsson, framkvæmdastjóri Jón G. Sólnes, bankastjóri Ingólfur Árnason, rafveitustjóri
Bragi Sigurjónsson, bankastjóri Stefán Reykjalín, byggingameistari Árni Jónsson, tilraunastjóri Jón Ingimarsson, form. Iðju
Valgarður Haraldsson, námstjóri Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari Jón H. Þorvaldsson, byggingameistari Haraldur Ásgeirsson, prentari
Haukur Haraldsson, tæknifræðingur Arnþór Þorsteinsson, verksmiðjustjóri Gísli Jónsson, menntaskólakennari Jón Helgason, form.Sjómannf.Akureyrar
Guðrún Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja Haukur Árnason, byggingafræðingur Ingibjörg Magnúsdóttir, yfirhjúkrunarkona Björn Jónsson, form.Verkal.f.Einingar
Halldór Halldórsson, læknir Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður Vilhelm Þorsteinsson, forstjóri Jón B. Rögnvaldson, hafnarvörður
Jens Sumarliðason, kennari Richarð Þórólfsson, framkvæmdastjóri Sigurður Hannesson, byggingameistari Sigurjón R. Þorvaldsson, netagerðarmaður
Jón Árnason, iðnnemi Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Knútur Otterstedt, rafveitustjóri Þórhalla Steinsdóttir, húsfrú
Þórir Björnsson, vélstjóri Sigurður Karlsson, iðnverkamaður Kristján Pálsson, iðnverkamaður Baldur Svanlaugsson, form.Bílstjóraf.Akureyrar
Sigursveinn Jóhannesson, kennari Karl Steingrímsson, verslunarmaður Jón Bjarnason, úrsmíðameistari Ármann Þorgrímsson, form.Trésmíðaf.Akureyrar
Sigurður Rósmundsson, fiskimatsmaður Hólmfríður Jónsdóttir, kennari Ingibjörg Halldórsdóttir, húsfreyja Rósberg G. Snædal, rithöfundur
Bragi Hjartarson, múrari Björn Guðmundsson, framfærslufulltrúi Friðrik Friðriksson, sjómaður Haddur Júlíusson, vélstjóri
Óðinn Árnason, verslunarmaður Jón E. Aspar, loftskeytamaður Kristbjörg Pétursdóttir, kennari Gunnar Óskarsson, byggingameistari
Stefán Snæbjörnsson, vélvirki Hafliði Guðmundsson, skrifstofumaður Siguróli Sigurðsson, verslunarmaður Marta Jóhannsdóttir, húsfrú
Hörður Frímannsson, sjómaður Ingvi Rafn Jóhannsson, rafvirkjameistari Björn Baldvinsson, skipstjóri Hjörtur Hafliðason, iðnverkamaður
Matthías Einarsson, lögregluþjónn Þorsteinn Magnússon, vélstjóri Óli D. Friðbjörnsson, skrifstofumaður Þórhallur Einarsson, verkamaður
Stefán Þórarinsson, húsgagnasmiður Svavar Ottesen, prentari Knútur Karlsson, fiskkaupmaður Hlín Stefánsdóttir, húsfrú
Baldur Jónsson, læknir Páll Magnússon, bílstjóri Jóhannes Kristjánsson, bifvélavirki Haraldur Bogason, form.Vörubílstjórafél.Vals
Ingvar Sigmarsson, sjómaður Ármann Dalmannsson, skógarvörður Sigurður Ringsted, bankastjóri Kristján Einarsson frá Djúpalæk, skáld
Þorbjörg Gísladóttir, húsfreyja Gísli Konráðsson, forstjóri Kristján P. Guðmundsson, forstjóri Tryggvi Helgason, forseti ASN
Albert Sölvason, verkstjóri Erlingur Davíðsson, ritstjóri Bjarni Rafnar, læknir Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri
Steindór Steindórsson, yfirkennari Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustjóri Kristín Pétursdóttir, húsfreyja Stefán Bjarman, vinnumiðlunarstjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 21.4.1966, Alþýðumaðurinn 14.4.1966, Dagur 23.3.1966, Íslendingur 31.3.1966, Morgunblaðið 2.4.1966, Verkamaðurinn 15.4.1966, Vísir 31.3.1966 og Þjóðviljinn 16.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: