Ísafjörður 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti einum við sig. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Félag óháðra borgara sem hlaut einn bæjarfulltrúa 1982 bauð ekki fram 1986.

Úrslit

ísafj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 578 31,29% 3
Framsóknarflokkur 231 12,51% 1
Sjálfstæðisflokkur 842 45,59% 4
Alþýðubandalag 196 10,61% 1
Samtals gild atkvæði 1.847 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 77 4,00%
Samtals greidd atkvæði 1.924 82,82%
Á kjörskrá 2.323
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Helgi Kjartansson (D) 842
2. Kristján K. Jónasson (A) 578
3. Árni Sigurðsson (D) 421
4. Halldór S. Guðmundsson (A) 289
5. Sigrún C. Halldórsdóttir (D) 281
6. Kristinn Jón Jónsson (B) 231
7. Geirþrúður Charlesdóttir (D) 211
8. Þuríður Pétursdóttir (G) 196
9. Ingibjörg Ágústsdóttir (A) 193
Næstir inn vantar
Hans Georg Bæringsson (D) 122
Magnús Reynir Guðmundsson (B) 155
Smári Haraldsson (G) 190

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Kristján K. Jónasson, framkvæmdastjóri Kristinn Jón Jónsson, rekstrarstjóri Ólafur Helgi Kjartansson, skattstjóri Þuríður Pétursdóttir, kennari
Halldór S. Guðmundsson, forstöðumaður Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarritari Árni Sigurðsson, ritstjóri Smári Haraldsson, kennari
Ingibjörg Ágústsdóttir, húsmóðir Elías Oddsson, rafmagnsiðnfræðingur Sigrún C. Halldórsdóttir, skrifstofustjóri Gísli Skarphéðinsson, skipstjóri
Snorri Hermannsson, skólastjóri Björn Teitsson, skólameistari Geirþrúður Charlesdóttir, gjaldkeri Svanhildur Þórðardóttir, skrifstofumaður
Dýrfinna Torfadóttir, gullsmiður Guðríður Sigurðardóttir, íþróttakennari Hans Georg Bæringsson, málarameistari Herdís M. Hübner, kennari
Sigurður R. Ólafsson, form.Sjómannaf.Ísafjarðar Guðmundur Fylkisson, lögregluþjónn Einar Garðar Hjaltason, yfirverkstjóri Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur
Urður Ólafsdóttir, matráðskona Sigrún Vernharðsdóttir, kaupmaður Brynjólfur Samúelsson, byggingameistari Ragnhildur Sigmundsdóttir, forstöðumaður
Halldór Antonsson, húsasmiður Sigurjón Hallgrímsson, skipaeftirlitsmaður Kristín Hálfdánardóttir, framkvæmdastjóri Bryndís Friðgeirsdóttir, kennari
Gestur Benediktsson, pípulagningameistari Theódór Norðquist, nemi Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur Elín Magnfreðsdódttir, bókavörður
Sigríður M. Gunnarsdóttir, starfsmaður Svanlaug Guðnadóttir, kaupmaður Sævar Birgisson, skipatæknifræðingur Lárus Már Björnsson, félagsmálastjóri
Eiríkur Kristófersson, húsasmiður Ingi Jóhannesson, kirkjuvörður Valgerður Jónsdóttir, kennari Jón Baldvin Hannesdóttir, skólastjóri
Guðmundur Níelsson, málarameistari Halldór Helgason, verkamaður Hermann Skúlason, skipstjóri Tryggvi Guðmundsson, skipstjóri
Anna Rósa Bjarnadóttir, hárgreiðslukona Fylkir Ágústsson, skrifstofumaður Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri Elísabet Gunnlaugsdóttir, húsmóðir
Arnar Kristinsson, útgerðartæknir Sigurður Th. Ingvarsson, afgreiðslumaður Björn Helgason, íþróttafulltrúi Védís Guðjónsdóttir, nemi
Karitas Pálsdóttir, verkakona Gréta Jónsdóttir, húsfrú Ragnheiður Hákonardóttir, húsmóðir Sigmundur Arnórsson, verkamaður
Össur P. Össurarson, pípulagningamaður Páll Áskelsson, verkamaður Gísli Halldórsson, nemi Áslaug Jóhannsdóttir, fóstra
Pétur Sigurðsson, form.Alþ.samb.Vestfj. Guðmundur Sveinsson, netagerðarmeistari Þórólfur Egilsson, rafvirkjameistari Eiríkur Guðjónsson, verkamaður
Matthías Jónsson, húsasmiður Jóhann Júlíusson, útgerðarmaður Ingimar Halldórsson, framkvæmdastjóri Pétur Pétursson, netagerðarmaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Kristján Jónasson, framkvæmdastjóri 123 204
Halldór Guðmundsson, forstöðumaður 144 213
Ingbjörg Ágústsdóttir, húsmóðir 155 200
Snorri Hermannsson, skólastjóri 155
Sigurður Ólafsson, skrifstofumaður 140
Atkvæði greiddu 237. Ógildir voru 9.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Ólafur Helgi Kjartansson, skattstjóri 257 373
2. Árni Sigurðsson, ritstjóri 112 205
3. Sigrún Halldórsdóttir, skrifstofustjóri 151 269
4. Geirþrúður Charlesdóttir, bæjarfulltrúi 196 278
5. Hans Georg Bæringsson, málarameistari 233 276
6. Einar Garðar Hjaltason, yfirverkstjóri 202 238
Aðrir:
Björn helgason, íþróttafulltrúi
Brynjólfur Samúelsson, húsasmíðameistari
Guðmundur Marinósson, framkvæmdastjóri
Halldór Jónsson, nemi
Kolbrún Halldórsdóttir, verslunarstjóri
Kristján Kristjánsson, umdæmistæknifr.
Þórólfur Egilsson, rafvirkjameistari
Atkvæði greiddu 427 af 554.
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Þuríður Pétursdóttir, bæjarfulltrúi 64,9%
Smári Haraldsson, kennari 43,9%
Tryggvi Guðmundsson, lögfræðingur 29,8%
Gísli Skarphéðinsson, skipstjóri 42,1%
Svanhildur Þórðardóttir, skrifstofumaður 41,2%
Herdís M. Hübner, kennari 50,9%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 13.3.1986, 13.5.1986, 22.5.1986, DV 10.2.1986, 11.3.1986, 13.5.1986, Ísfirðingur 30.4.1986, Morgunblaðið 29.1.1986, 11.2.1986, 13.3.1986, 3.4.1986, 25.5.1986, Þjóðviljinn 6.3.1986 og 16.4.1986.