Austur Skaftafellssýsla 1916

Þorleifur Jónsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1908.

1916 Atkvæði Hlutfall
Þorleifur Jónsson hreppstjóri (Bænd) 194 62,58% Kjörinn
Sigurður Sigurðsson, prestur (Heim) 116 37,42%
Gild atkvæði samtals 310 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 0,00%
Greidd atkvæði samtals 310 77,50%
Á kjörskrá 400

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: