Gullbringu- og Kjósarsýsla 1919

Björn Kristjánsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1900. Þórður Thoroddsen var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1895-1902.Jóhann Eyjólfsson var þingmaður Mýrasýslu 1914-1915.

1919 Atkvæði Hlutfall
Einar Þorgilsson, kaupmaður (Ut.fl.-Sj.) 846 70,79% kjörinn
Björn Kristjánsson, bankastjóri (Ut.fl.-Sj.) 604 50,54% kjörinn
Þórður Thoroddsen, læknir (Ut.fl.-Sj.) 293 24,52%
Bogi Þórðarson, bóndi (Heim) 252 21,09%
Davíð Kristjánsson, trésmiður (Alþ.) 192 16,07%
Jóhann Eyjólfsson, bóndi (Heim) 180 15,06%
Friðrik J. Rafnar, prestur (Fr.) 23 1,92%
2.390
Gild atkvæði samtals 1.195
Ógildir atkvæðaseðlar 51 4,09%
Greidd atkvæði samtals 1.246 58,64%
Á kjörskrá 2.125

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: