Suðvesturkjördæmi 2021

Tíu framboð komu fram þau voru: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, J-listi Sósíalistaflokks Íslands, M-listi Miðflokksins, O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Gunnar Bragi Sveinsson Miðflokki og Jón Þór Ólafsson Pírötum gáfu ekki á kost á sér til endurkjörs. Jón Steindór Valdimarsson Viðreisn býður sig fram í Reykavíkurkjördæmi norður og Rósa Björk Brynjólfsdóttir sem kjörin var af lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, en gekk til liðs við Samfylkinguna, býður sig fram í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Endurkjörin voru þau Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson, Bryndís Haraldsdóttir og Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokki, Willum Þór Þórsson Framsóknarflokki, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Viðreisn og Guðmundur Ingi Kristinsson Flokki fólksins. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var sömuleiðis endurkjörin en hún var síðast kjörin í Reykjavíkurkjördæmi suður. Ný inn eru þau Guðmundur Ingi Guðbrandsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði, Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Sigmar Guðmundsson Viðreisn og Gísli Rafn Ólafsson Pírötum. Þá kom Þórunn Sveinbjarnardóttir inn að nýju fyrir Samfylkinguna.

Karl Gauti Hjaltason Miðflokki, Ólafur Þór Gunnarsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði og Guðmundur Andri Thorsson Samfylkingu náðu ekki kjöri.

SuðvesturkjördæmiAtkv.HlutfallÞ.
Framsóknarflokkur8.52014,54%2
Viðreisn6.68411,40%1
Sjálfstæðisflokkur17.72730,25%4
Flokkur fólksins4.4367,57%1
Sósíalistaflokkur Íslands1.7382,97%0
Miðflokkurinn2.6124,46%0
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn2030,35%0
Píratar4.8538,28%1
Samfylkingin4.7488,10%1
Vinstrihreyfingin grænt framboð7.08712,09%1
Samtals gild atkvæði58.608100,00%11
Auðir seðlar1.0951,83%
Ógildir seðlar1170,20%
Greidd atkvæði samtals59.82087,66%
Á kjörskrá68.242
Kjörnir alþingismenn:
1. Bjarni Benediktsson (D)17.727
2. Jón Gunnarsson (D)8.864
3. Willum Þór Þórsson (B)8.520
4. Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V)7.087
5. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C)6.684
6. Bryndís Haraldsdóttir (D)5.909
7. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P)4.853
8. Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)4.748
9. Guðmundur Ingi Kristinsson (F)4.436
10. Óli Björn Kárason (D)4.432
11. Ágúst Bjarni Garðarsson (B)4.260
Næstir innvantar
Una Hildardóttir (V)1.434
Karl Gauti Hjaltason (M)1.649
Sigmar Guðmundsson (C)1.837landskjörinn
María Pétursdóttir (J)2.523
Arnar Þór Jónsson (D)3.574
Gísli Rafn Ólafsson (P)3.668landskjörinn
Guðmundur Andri Thorsson (S)3.773
Svandís Brynja Tómasdóttir (O)4.058
Jónína Björk Óskarsdóttir (F)4.429

Útstrikanir:

Bjarni Benediktsson (D)184Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V)55Willum Þór Þórsson (B)13Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir (S)6Thomas Möller (C)3
Jón Gunnarsson (D)136Bryndís Haraldsdóttir (D)52Kristín María Thoroddsen (D)12Eva Sjöfn Helgadóttir (P)5Indriði Ingi Stefánsson (P)3
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C)102Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P)23Gísli Rafn Ólafsson (P)11Elín Anna Gísladóttir (C)4Sigurður Tyrfingsson (F)2
Arnar Þór Jónsson (D)76Guðmundur Andri Thorsson (S)23Una Hildardóttir (V)11Guðbjörg Oddný Jónasdóttir (D)4Kristín Hermannsdóttir (B)1
Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)70Ágúst Bjarni Garðarsson (B)21Sigmar Guðmundsson (C)9Ólafur Þór Gunnarsson (V)4Jónína Björk Óskarsdóttir (F)1
Óli Björn Kárason (D)61Sigþrúður Ármann (D)21Guðmundur Ingi Kristinsson (F)6

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksC-listi Viðreisnar
1. Willum Þór Þórsson, alþingismaður, Kópavogi1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Hafnarfirði
2. Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, Hafnarfirði2. Sigmar Guðmundsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík
3. Anna Karen Svövudóttir, þýðandi, Hafnarfirði3. Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur, Mosfellsbæ
4. Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi, Kópavogi4. Thomas Möller, verkfræðingur og ráðgjafi, Garðabæ
5. Ívar Atli Sigurjónsson, flugmaður, Kópavogi5. Ástrós Rut Sigurðardóttir, þjónustufulltrúi, Selfossi
6. Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona,  Garðabæ6. Rafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingur, Garðabæ
7. Ómar Stefánsson, forstöðumaður og  fv.bæjarfulltrúi, Kópavogi7. Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir, lögmaður, Kópavogi
8. Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari, Mosfellsbæ8. Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
9. Baldur Þór Baldvinsson, eldri borgari, Kópavogi9. Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja, Hafnarfirði
10. Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona, Hafnarfirði10. Guðlaugur Kristmundsson, þjálfari, Garðabæ
11. Valdimar Víðisson, skólastjóri, Hafnarfirði11. Kristín Pétursdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi, Hafnarfirði
12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, deildarstjóri, Garðabæ12. Ívar Lillendahl, læknir, Mosfellsbæ
13. Einar Gunnarsson, stjórnmálafræðingur, Hafnarfirði13. Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir, sölufulltrúi, Hafnarfirði
14. Þorbjörg Sólbjartsdóttir, grunnskóla- og íþróttakennari, Mosfellsbæ14. Hermundur Sigurðsson, raffræðingur, Hafnarfirði
15. Árni Rúnar Árnason, tækjamaður, Hafnarfirði15. Soumia I. Georgsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi
16. Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi16. Þórólfur Heiðar Þorsteinsson, lögmaður, Kópavogi
17. Páll Marís Pálsson, háskólanemi, Kópavogi17. Sigríður Sía Þórðardóttir, forstöðumaður, Kópavogi
18. Björg Baldursdóttir, skólastjóri, Kópavogi18. Jón Gunnarsson, háskólanemi, Garðabæ
19. Sigurjón Örn Þórsson, framvkæmdastjóri, Kópavogi19. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta, Hafnarfirði
20. Tinna Rún Davíðsdóttir, verslunareigandi, Garðabæ20. Páll Árni Jónsson, stjórnarformaður, Seltjarnarnesi
21. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur og fv.bæjarfulltrúi, Garðabæ21. Karolína Helga Símonardóttir, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði
22. Helga Björk Jónsdóttir, djákni, Garðabæ22. Magnús Ingibergsson, húsasmíðameistari, Mosfellsbæ
23. Einar Gunnar Bollason, fv.framkvæmdastjóri, Kópavogi23. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi, Hafnarfirði
24. Hildur Helga Gísladóttir, fv.framkvæmdastjóri, Hafnarfirði24. Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi, Garðabæ
25. Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs og fv.alþingismaður, Kópavogi25. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, fv.alþingismaður, Kópavogi
26. Eygló Harðardóttir, fv.alþingismaður og ráðherra, Mosfellsbæ26. Þorsteinn Pálsson, fv.alþingismaður og ráðherra, Reykjavík
D-listi SjálfstæðisflokksF-listi Flokks fólksins
1. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Garðabæ1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi
2. Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi2. Jónína Björk Óskarsdóttir, eldri borgari og varaþingmaður, Kópavogi
3. Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari, Kópavogi
4. Óli Björn Kárason, alþingismaður, Seltjarnarnesi4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Kópavogi
5. Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, Garðabæ5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík
6. Sigþrúður Ármann, framkvæmdastjóri, Garðabæ6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur, Hafnarfirði
7. Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði7. Hafþór Rúnar Gestsson, prófdómari, Garðabæ
8. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, samskiptastjóri, Hafnarfirði8. Magnús Bjarnason, lífeyrisþegi, Garðabæ
9. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, Kópavogi9. Bjarni Steinarsson, körfubílstjóri, Hafnarfirði
10. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur, Kópavogi10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdastjóri, Garðabæ
11. Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS, Hafnarfirði11. Davíð Örn Guðmundsson, móttökustjóri, Reykjavík
12. Gísli Eyjólfsson, knattspyrnumaður og þroskaþjálfi, Kópavogi12. Einar Magnússon, rafvirki, Reykjavík
13. Sigríður Heimisdóttir, iðnhönnuður, Seltjarnarnesi13. Gunnar Þór Þórhallsson, vélfræðingur, Reykjavík
14. Halla Karí Hjaltested, verkefnastjóri, Kópavogi14. Heiða Leifsdóttir, huglistamaður, Kópavogi
15. Jana Katrín Knútsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Mosfellsbæ15. Karl Hjartarson, varðstjóri og lögreglumaður, Kópavogi
16. Dragoslav Stojanovic, húsvörður, Kópavogi16. Erla Magnúsdóttir, fv.sundlaugarvörður, Hafnarfirði
17. Inga Þóra Pálsdóttir, laganemi, Seltjarnarnesi17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra, Hafnarfirði
18. Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur, Garðabæ18. Guðni Karl Harðarson, öryrki, Kópavogi
19. Guðmundur Ingi Rúnarsson, lögreglumaður, Mosfellsbæ19. Margrét G. Sveinbjörnsdóttir, skólaliði, Hafnarfirði
20. Sólon Guðmundsson, flugmaður, Hafnarfirði20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus, Hafnarfirði
21. Helga Möller, tónlistarmaður, Mosfellsbæ21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki, Hafnarfirði
22. Kristján Jónas Svavarsson, stálvirkjasmíðameistari, Hafnarfirði22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
23. Björgvin Elvar Björgvinsson, málarameistari, Mosfellsbæ23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður, Kópavogi
24. Petra Jónsdóttir, fv.skrifstofustjóri, Seltjarnarnesi24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi
25. Ingimar Sigurðsson, vátryggingaráðgjafi, Seltjarnarnesi25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki, Kópavogi
26. Laufey Jóhannsdóttir, leiðsögumaður, Garðabæ26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki, Hafnarfirði
J-listi Sósíalistaflokks ÍslandsM-listi Miðflokksins
1. María Pétursdóttir, myndlistakona og öryrki, Kópavogi1. Karl Gauti Hjaltason, alþingismaður, Kópavogi
2. Þór Saari, hagfræðingur og fv.alþingismaður, Álftanesi2. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ
3. Agnieszka Sokolowska, bókavörður, Hafnarfirði3. Brynjólfur Þorkell Brynjólfsson, aðstoðarbyggingastjóri og nemi, Kópavogi
4. Luciano Domingues Dutra, þýðandi, Seltjarnarnesi4. Arnhildur Ásdís Kolbeins, fjármálastjóri, Hafnarfirði
5. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona, Hafnarfirði5. Sveinn Óskar Sigurðsson, bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
6. Hörður Svavarsson, leikskólastjóri, Hafnarfirði6. Hafliði Ingason, sölustjóri, Hafnarfirði
7. Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor, Reykjavík7. Elías Leví Elíasson, nemi, Mosfellsbæ
8. Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi8. Íris Kristína Óttarsdóttir, markaðsfræðingur, Garðabæ
9. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur, Kópavogi9. Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur, Mosfellsbæ
10. Tómas Atli Ponzi, garðyrkjubóndi, Reykjavík10. Brynjar Vignir Sigurjónsson, nemi, Mosfellsbæ
11. Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur, Kópavogi11. Haraldur Anton Haraldsson, kennari, Kópavogi
12. Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður, Seltjanarnesi12. Kolbeinn Helgi Kristjánsson, fangavörður, Mosfellsbæ
13. Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður, Hafnarfirði13. Jón Kristján Brynjarsson, ellilífeyrisþegi, Garðabæ
14. Sigurður Hergeir Einarsson, vélvirki, Hafnarfirði14. Þorleifur Andri Harðarson, bílstjóri, Mosfellsbæ
15. Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi, Mosfellsbæ15. Katrín Eliza Bernhöft, viðskiptafræðingur, Kópavogi
16. Alexey Mateev, skólaliði, Kópavogi16. Elena Alda Árnason, viðskiptafræðingur, Garðabæ
17. Freyja Sól Pálsdóttir, vaktstjóri, Reykjavík17. Valborg Anna Ólafsdóttir, skrifstofukona og nemi, Mosfellsbæ
18. Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður, Kópavogi18. Ragnheiður Brynjólfsdóttir, athafnakona, Kópavogi
19. Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður í heimaþjónustu, Kópavogi19. Bryndís Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ
20. Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari, Kópavogi20. Smári Guðmundsson, vélstjóri, Seltjarnarnesi
21. Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki, Reykjavík21. Ásbjörn Garðar Baldursson, raffræðingur, Kópavogi
22. Jón Hallur Haraldsson, forritari, Hafnarfirði22. Örn Björnsson, fv.útibússtjóri, Seltjarnarnesi
23. Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari, Hafnarfirði23. Aðalsteinn J. Magnússon, kennari, Garðabæ
24. Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor, Seltjarnarnesi24. Alexandra Einarsdóttir, sérfræðingur, Hafnarfirði
25. Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki, Mosfellsbæ25. Sigrún Aspelund, ellilífeyrisþegi, Garðabæ
26. Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi, Seltjarnarnesi26. Gunnar Bragi Sveinsson, fv.alþingismaður og ráðherra, Reykjavík
O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksinsP-listi Pírata
1. Svandís Brynja Tómasdóttir, hönnuður, Reykjavík1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
2. Ívar Örn Hauksson, lögfræðingur, Hafnarfirði2. Gísli Rafn Ólafsson, hjálparstarfsmaður, Hafnarfirði
3. Ingvi Arnar Halldórsson, upplýsingafræðingur, Seltjarnarnesi3. Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur, Kópavogi
4. Ihtisham Ul Haq, matreiðslumaður, Kópavogi4. Indriði Ingi Stefánsson, tölvunarfræðingur, Kópavogi
5. Júlía Gréta Pereira Hjaltadóttir, húsmóðir og öryrki, Reykjavík5. Gréta Ósk Óskarsdóttir, bókmenntafræðingur, Garðabæ
6. Grétar Franksson, vélfræðingur, Hafnarfirði6. Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri, Álfgarði, Kjósarhreppi
7. Pétur Þór Guðjónsson, flugvirki, Reykjavík7. Bjartur Thorlacius, þróunarstjóri, Reykjavík
8. Bryndís Thorberg Guðmundsdóttir, bókari, Reykjavík8. Leifur Eysteinn Kristjánsson, rafvirki, Hafnarfirði
9. Gunnar Karlsson, flugstjóri, Mosfellsbæ9. Elísabet Ólafsdóttir, kennari, Reykjavík
10. Andrés Guðmundsson, lagermaður, Reykjavík10. Claudia Ashanie Wilson Molloy, lögmaður, Reykjavík
11. Hlíf Káradóttir, tónlistarkennari, Hafnarfirði11. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi, Hafnarfirði
12. Sólmundur Oddsson, kjötiðnaðarmeistari, Mosfellsbæ12. Jón Svanur Jóhannsson, verkanefnastjóri, Mosfellsbæ
13. Guðrún Rósa Hauksdóttir, Reykjavík13. Salóme Mist Kristjánsdóttir, öryrki, Kópavogi
14 Guðlaugur Jörundsson, múrari, Álftanesi14. Albert Svan Sigurðsson, umhverfislandfræðingur, Hafnarfirði
15. Jón Viðar Edgarsson, prentari, Kópavogi15. Stefanía Lára Magnúsdóttir, framreiðslumeistari, Reykjavík
16. Bjarni Ragnar Long Guðmundsson, eftirlaunaþegi, Hafnarfirði16. Hjalti Björn Hrafnkelsson, stjórnmálafræðinemi, Selfossi
17. Gunnar Örn Sveinsson, verkamaður, Hafnarfirði17. Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur, Garðabæ
18. Rebekka Aðalsteinsdóttir, eldri borgari, Hafnarfirði18. Ragnheiður H. Eiríksdóttir Bjarman, geðhjúkrunarfræðingur, Hafnarfirði
19. Ólöf Brynja Sveinsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði19. Haraldur Óli Gunnarsson, tæknimaður, Hafnarfirði
20. Berglind Kristín Long Bjarnadóttir, afgreiðslukona, Hafnarfirði20. Þröstur Jónasson, gagnasmali, Kópavogi
21. Sveinþór Eiríksson, eftirlaunaþegi, Kópavogi21. Nargiza Salimova, nuddari, Mosfellsbæ
22. Bylgja Sigurbjörnsdóttir Líndal, nemi, Hafnarfirði22. Ögmundur Þorgrímsson, nemi, Kópavogi
23. Ingjaldur Indriðason, eldri borgari, Garðabæ23. Hákon Jóhannesson, matvælafræðingur, Kópavogi
24. Gunnar Kristjánsson, veitingamaður, Kópavogi24. Lára Guðrún Jóhönnudóttir, háskólanemi, Reykjavík
25. Hildur María Herbertsdóttir, BA í þýsku, Kópavogi25. Grímur R. Friðgeirsson, eftirlaunaþegi, Seltjarnarnesi
26. Elísabet Guðjohnsen, eldri borgari, Garðabæ26. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi, Kópavogi
S-listi SamfylkingarinnarV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fv.form.BHM,  fv.alþingismaður og ráðherra, Garðabæ1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Reykjavík
2. Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður og rithöfundur, Álftanesi2. Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF, Mosfellsbæ
3. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og fötlunaraðgerðarsinnis, Hafnarfirði3. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður, Kópavogi
4. Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi og tómstunda- og félagsmálafræðingur, Seltjarnarnesi4. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi, Hafnarfirði
5. Sólveig Skaftadóttir, alþjóðafræðingur og starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar, Kópavogi5. Þóra Elfa Björnsdóttir, setjari og framhaldsskólakennari, Kópavogi
6. Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, deildarstjóri á leikskóla, Hafnarfirði6. Júlíus Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi og háskólanemi, Hafnarfirði
7. Donata Honkowicz Bukowska, sérfræðingur, Kópavogi7. Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar, Mosfellsbæ
8. Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari, Hafnarfirði8. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík
9. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi, Mosfellsbæ9. Fjölnir Sæmundsson, varaþingmaður og form.Landssambands lögreglumanna, Hafnarfirði
10.Arnar Ingi Ingason, tónlistarmaður, Reykjavík10. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Skútustaðahreppi
11.Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir, framkvæmdastjóri, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi11. Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík
12.Sigurjón Gunnarsson, húsasmíðameistari, Álftanesi12. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fv.bæjarstjóri, Hafnarfirði
13.Ingibjörg Iða Auðunardóttir, íslenskunemi og forseti UJ í Garðabæ, Garðabæ13. Árni Matthíasson, netstjóri, rithöfundur og stjórnarmaður í Kvennaathvarfinu, Hafnarfirði
14.Gylfi Ingvarsson, vélvirki og eldri borgari, Hafnarfirði14. Birte Harkesen, leikskólakennari, Kópavogi
15.Branddís Ásrún Snæfríðardóttir, meistaranemi í lögfræði, Mosfellsbæ15. Gunnar Kvaran, sellóleikari, Seltjarnarnesi
16.Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði16. Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona, Hafnarfirði
17.Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri, Kópavogi17. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kiðafelli 2, Kjósarhreppi
18.Kolbeinn Arnaldur Dalrymple, fjölmiðlamaður, Hafnarfirði18. Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi, Hafnarfirði
19.Hildur Rós Guðbjargardóttir, kennaranemi og starfsmaður Hrafnistu, Hafnarfirði19. Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi og framhaldsskólakennari, Garðabæ
20.Hafsteinn Karlsson, skólastjóri, Kópavogi20. Anna Ólafsdóttir Björnsson, fv.alþingismaður og tölvunar- og sagnfræðingur, Alftanesi
21.Margrét Tryggvadóttir, fv.alþingismaður og rithöfundur, Kópavogi21. Einar Ólafsson, bókavörður á eftirlaunum og rithöfundur, Kópavogi
22.Magnús Norðdahl, lögfræðingur og fv.alþingismaður, Kópavogi22. Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla, Kópavogi
23.Dóra Hansen, innanhússarkitekt og kennari, Hafnarfirði23. Gestur Svavarsson, upplýsingartækniráðgjafi, Hafnarfirði
24.Jónas Sigurðsson, fv.bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ24. Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, Kóapvogi
25.Jóna Dóra Karlsdóttir, fv.forseti bæjarstjórnar, Hafnarfirði25. Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur, Kópavogi
26.Rannveig Guðmundsdóttir, fv.alþingismaður og ráðherra, Kópavogi26. Þuríður Backman, fv.alþingismaður og hjúkrunarfræðingur, Kópavogi

Flokkabreytingar

Framsóknarflokkur: Ómar Stefánsson í 7.sæti leiddi lista Okkar Kópavogs í bæjarstjórnarkosningunum 2018 en hafði áður verið bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi. Valdimar Víðisson í 11.sæti var í 10.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum í Hafnarfirði 2014. Sigurjón Örn Þórsson í 19.sæti var í 26.sæti á lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi 2017.

Viðreisn: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í 1.sæti var varaformaður Sjálfstæðisflokksins, menntamálaráðherra 2003-2009 og alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1999-2013.  Theodóra S. Þorsteinsdóttir í 25.sæti var kjörin bæjarfulltrúi fyrir Bjarta framtíð 2014 og BF Viðreisn í Kópavogi 2018. Hún var kjörin alþingmaður fyrir Bjarta framtíð í Suðvesturkjördæmi 2016 og skipaði 26.sætið á lista Bjartar framtíðar 2017. Þorsteinn Pálsson í 26.sæti var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Þorsteinn var þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi 1983-1999.

Sjálfstæðisflokkur: engar breytingar

Flokkur fólksins: Guðmundur Ingi Kristinsson í 1.sæti var í 5.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Gunnar Þór Þórhallsson í 13.sæti var í 20.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999.

Sósíalistaflokkur Íslands: Þór Saari í 2.sæti var kjörinn á þing fyrir Borgarahreyfinguna í Suðvesturkjördæmi í kosningunum 2009 og gekk síðar til liðs við Hreyfinguna og var í framhaldi af því í 5.sæti á lista Dögunar í Suðurkjördæmi 2013. Þá þar Þór í 8.sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi 2017 og í 12.sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003. Luciano Dutra í 4.sæti var í 13.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016. Ester Bíbí Ásgeirsdóttir í 5.sæti var 5.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2017 og í 13.sæti 2016. Hörður Svavarsson í 6.sæti tók þátt í prófkjöri Nýs Vettvangs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1990, var í 6.sæti á lista Bjartar framtíðar í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 2014 og í 16.sæti á lista Bæjarlistans í Hafnarfirði í bæjarstjórnarkosningunum 2018. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir í 9.sæti var í 5.sæti á lista Bjartar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016 og í 13.sæti á lista BF Viðreisnar í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2018. Kolbrún Valvesdóttir í 19.sæti var í 20.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003 og í 15.sæti á lista VG í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2002. Baldvin Björgvinsson í 20.sæti var 13.sæti á lista Dögunar í Suðurkjördæmi 2017, í 4.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2016,  í 4.sæti á lista Dögunar og umbótasinna í bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi 2014, í 3.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013 og í 8.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2009. Erling Smith í 25.sæti var í 25.sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi 2016.

Miðflokkur: Karl Gauti Hjaltason í 1.sæti var kjörinn alþingismaður fyrir Flokks fólksins í Suðurkjördæmi 2017 og var í 11.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum 1994. Sveinn Óskar Sigurðsson í 5.sæti var í 22.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 2016 og í 21.sæti 2017. Aðalsteinn J. Magnússon í 23.sæti var í 11.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Garðabæ 2014. Sigrún Aspelund í 25.sæti var í 26.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2016. Sigrún var í 12.sæti á lista Framsóknarflokks og óháðra við bæjarstjórnarkosningarnar Garðabæ 2002, í 2.sæti á lista Bæjarlistans 2006, í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins 2010 og í 22.sæti á lista Framsóknarflokksins 2014. Gunnar Bragi Sveinsson var alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi 2009-2017 og sveitarstjórnarmaður fyrir Framsóknarflokkinn í Sveitarfélaginu Skagafirði 2006-2014.

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn: Ingjaldur Indriðason í 23.sæti var í 22.sæti á lista Nýs Afls í Suðvesturkjördæmi 2003.

Píratar: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir í 1.sæti var í 22.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2009.

Samfylkingin: Donata H. Bukowska í 7.sæti var í 2.sæti á lista Næstbestaflokksins og sundlaugarvina í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2014. Gylfi Ingvarsson í 14.sæti var í 11.sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1995. Hann var á listum Alþýðuflokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosningarnar 1978, 1982 og 1986. Hörður Þorsteinsson í 16.sæti var í 5.sæti á lista Alþýðubandalagsins við bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 1994 og í 8.sæti á lista Fjarðarlistans 1998. Kristín Sævarsdóttir í 17.sæti leiddi lista Flokks Mannsins í Hafnarfirði 1986. Margrét Tryggvadóttir í 20.sæti var í 1.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013 var kjörin þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna í Suðurkjördæmi 2009. Dóra Hansen í 23.sæti var í 6.sæti á lista Samtaka um kvennalista í bæjarstjórnarkosningunum 1994 og 21.sæti á lista Fjarðarlistans 1998. Jónas Sigurðsson í 24.sæti var í 8.sæti á lista Alþýðubandalagsins og óháðra í Reykjaneskjördæmi 1995. Hann var kjörinn bæjarfulltrúi Alþýðubandalagins 1998 og síðar Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. Jóna Dóra Karlsdóttir í 25.sæti var kjörin bæjarfulltrúi fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði 1998 og Samfylkingu 2002. Rannveig Guðmundsdóttir í 26.sæti var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk og fyrir Samfylkingu 1999-2003. Rannveig var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2003-2007.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Anna Ólafsdóttir Björnsson í 20.sæti var þingmaður Reykjaness 1989-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Einar Ólafsson í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974 í Reykjavíkurkjördæmi og 13. sæti á lista Fylkingar byltingasinnaðra kommúnista 1979 í Reykjavíkurkjördæmi. Þuríður Backman í 26.sæti var í 2.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi 1995, í 3.sæti 1991, 9.sæti 1987 og í 12.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978. 

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur1.sæti1.-2.1.-3.1.-4.1.-5.1.-6.
Bjarni Benediktsson382540174079412541784261
Jón Gunnarsson11911341605202524412792
Bryndís Haraldsdóttir11911211616217026563111
Óli Björn Kárason1148661375195024262778
Arnar Þór Jónsson27410351522191122612607
Sigþrúður Ármann
42
3031254174821932617
Neðar lentu: Vilhjálmur Bjarnason, Kristín Thoroddsen, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Bergur Þorri Benjamínsson, Guðbjörg Oddný Jónasdóttir og Hannes Þórður Gylfason.

Greidd atkvæði voru 4772. Ógild 64. Gild atkvæði voru 4708.
FramsóknarflokkurPíratarVinstrihreyfingin grænt framboð
1. Willum Þór Þórsson – 301 atkvæði í 1.sæti1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður1. sæti Guðmundur Ingi Guðbrandsson – 483 atkvæði í 1.sæti
2. Ágúst Bjarni Garðarsson – 262 atkvæði í 1.-2.sæti2. Gísli Rafn Ólafsson2. sæti Ólafur Þór Gunnarsson – 361 atkvæði í 1.-2.sæti
3. Anna Karen Svövudóttir – 226 atkvæði í 1.-3.sæti3. Eva Sjöfn Helgadóttir3.sæti Una Hildardóttir – 482 atkvæði í 1.-3.sæti
4. Kristín Hermannsdóttir – 198 atkvæði í 1.-4.sæti 4. Indriði Ingi Stefánsson4.sæti Kolbrún Halldórsdóttir – 435 atkvæði í 1.-4.sæti 
5. Ívar Atli Sigurjónsson – 247 atkvæði í 1.-5.sæti5. Greta Ósk Óskarsdóttir5.sæti Þóra Elfa Björnsdóttir – 421 atkvæði í 1.-5.sæti. 
neðar lentu6. Lárus Vilhjálmssonneðar lengtu
Linda Hrönn Svövudóttir7. Bjartur ThorlaciusValgerður Bláklukka Fjölnisdóttir
Þórey Anna Matthíasdóttir8. Leifur Eysteinn KristjánssonEinar Bergmundur Þorgerðar- og Bóasarson
9. Jón Eggert GuðmundssonJúlíus Andri Þórðarson
10. Árni Stefán ÁrnasonBjarki Bjarnason
Á kjörskrá voru 1699. Atkvæði greiddu 844. Kjörsókn 49.7%.
Auður seðill var 1.