Norðurþing 2014

Í framboði eru fjórir listar. Þeir eru: B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks og V-listi Vinstrihreyfingar græns framboðs og óháðra. Efsti maður Þinglistans frá 2010 var efstur á lista Sjálfstæðisflokks.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Samfylking og félagshyggjufólk hlutu 2 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Í kosningunum 2010 hlaut Þinglistinn sem var klofningsframboð frá Sjálfstæðisflokki 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Norðurþing Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 406 27,08% 2 -10,90% -2
D-listi Sjálfstæðisflokkur 414 27,62% 3 8,89% 1
S-listi Samfylking og félagshyggjufólk 278 18,55% 2 4,21% 1
V-listi Vinstri grænir og óháðir 401 26,75% 2 10,71% 1
Þ-listi Þinglistinn -12,90% -1
Samtals gild atkvæði 1.499 100,00% 9
Auðir og ógildir 61 3,91%
Samtals greidd atkvæði 1.560 73,38%
Á kjörskrá 2.126

Norðurþing

Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúar
1. Friðrik Sigurðsson (D) 414
2. Gunnlaugur Stefánsson (B) 406
3. Óli Halldórsson (V) 401
4. Jónar Hreiðar Einarsson (S) 278
5. Olga Gísladóttir (D) 207
6. H. Soffía Helgadóttir (B) 203
7. Sif Jóhannesdóttir (V) 201
8. Kjartan Páll Þórarinsson (S) 139
9. Örlygur Hnefill Örlygsson (D) 138
Næstir inn vantar
Hjálmar Bogi Hafliðason (B) 9
Trausti Aðalsteinsson (V) 14
Anna Ragnarsdóttir (S) 137

Útstrikanir

B-listi: Gunnlaugur Stefánsson 2, Soffía Helgadóttir 48, Hjálmar Bogi Hafliðason 3 og Hróðný Lund 1.
D-listi: Friðrik Sigurðsson 7, Olga Gísladóttir 6, Örlygur Hnefill Örlygsson 1, Áki Hauksson 4, Jóhanna S. Kristjánsdóttir 1 og Jón Helgi Björnsson 1.
S-listi: Jónas Hreiðar Einarsson 2, Kjartan Páll Þórarinsson 1 og Anna Ragnarsdóttir 1.
V-listi: Óli Halldórsson 1, Sif Jóhannesdóttir 2, Trausti Aðalsteinsson 6, Aðalbjörn Jóhannsson 4, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir 2, Stefán Leifur Rögnvaldsson 2 og Dögg Stefánsdóttir 1.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Gunnlaugur Stefánsson, forseti bæjarstjórnar 1. Friðrik Sigurðsson, bóksali og bæjarfulltrúi
2. Soffía Helgadóttir, bæjarfulltrúi og hagfræðingur 2. Olga Gísladóttir, bæjarfulltrúi og verkakona
3. Hjálmar Bogi Hafliðason, bæjarfulltrúi og kennari 3. Örlygur Hnefill Örlygsson, hótelstjóri
4. Hróðný Lund, hjúkrunarfræðingur 4. Erna Björnsdóttir, lyfjafræðingur
5. Gunnar Páll Baldursson, hafnarvörður 5. Áki Hauksson, rafvirki
6. Anný Petra Sigmundsdóttr, sálfræðingur 6. Þóra Kristín Sigurðardóttir, nemi
7. Björn Víkingur Björnsson, framkvæmdastjóri 7. Jón Ketilsson, sjómaður
8. Áslaug Guðmundsdóttir, íþróttakennari 8. Karólína Kr. Gunnlaugsdóttir, nemi
9. Aðalsteinn Júlíusson, lögreglumaður 9. Stefán Jón Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur
10. Sigríður Benediktsdóttir, bankaritari 10. Jóhanna S. Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður HSÞ
11. Anna Björg Lindberg Pálsdóttir, frístundafulltrúi 11. Friðgeir Gunnarsson, fiskvinnslumaður
12. Hjörvar Gunnarsson, nemi 12. Kristrún Ýr Einarsdóttir, aðstoðarrekstrarstjóri Gamla Bauks
13. Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson, stjórnsýslufræðingur 13. Arnar Guðmundsson, rafvirki
14. María Guðrún Jónsdóttir, verkakona 14. Kasia Cieslukowska, verslunarkona
15. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, form.FEBH 15. Hjalti Hálfdánarson, skipstjóri
16. Birna Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi og grunnskólakennari 16. Kathleen Hafdís Jensen, húsmóðir
17. Jónína Á. Hallgrímsdóttir, fv.sérkennari 17. Katrín Eymundsdóttir, fv. bæjarfulltrúi
18. Jón Grímsson, bæjarfulltrúi og vélstjóri 18. Jón Helgi Björnsson, bæjarfulltrúi
S-listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra 
1. Jónas Hreiðar Einarsson, rafmagnsiðnfræðingur 1. Óli Halldórsson, forstöðumaður
2. Kjartan Páll Þórarinsson, stjórnmálafræðingur og smiður 2. Sif Jóhannesdóttir, þjóðfræðingur
3. Anna Ragnarsdóttir, skrifstofutæknir og ritari 3. Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
4. Björn Halldórsson, bóndi 4. Aðalbjörn Jóhannsson, frístundafulltrúi
5. Berglind Pétursdóttir, viðskiptafræðingur 5. Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennari
6. Unnur Sigurðardóttir, leikskólakennari 6. Stefán Leifur Rögnvaldsson, bóndi
7. Einar Gíslason, framkvæmdastjóri og ferðamálafræðingur 7. Dögg Stefánsdóttir, forstöðumaður
8. Sigríður Valdimarsdóttir, húsmóðir 8. Ásrún Ósk Einarsdóttir, framhaldsskólanemi
9. Gunnar Illugi Sigurðsson, tónlistarmaður 9. Röðull Reyr Kárason, ferðaþjónustustarfsmaður
10. Erla Dögg Ásgeirsdóttir, náms og starfsráðgjafi 10. Ólöf Traustadóttir, framhaldsskólanemi
11. Sindri Ingólfsson, nemi 11. Sigurður Ágúst Þórarinsson, bóndi
12. Rannveig Þórðardóttir, förðunarfræðingur og leiðbeinandi 12. Sigríður Hauksdóttir, forstöðumaður
13. Hreiðar Másson, nemi 13. Guðmundur H. Halldórsson, málarameistari
14. Silja Árnadóttir, nemi 14. Guðrún Sigríður Grétarsdóttir, stuðningsfulltrúi
15. Júlíus Jónasson, vélstjóri 15. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur
16. Aðalbjörg Sigurðardóttir, læknaritari 16. Sólveig Mikaelsdóttir, sérkennari
17. Kristbjörg Sigurðardóttir, félagsliði 17. Þórhildur Sigurðardóttir, kennari
18. Sigurjón Jóhannesson, fv. skólastjóri 18. Kristján Pálsson, símvirki