Suður Múlasýsla 1913 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Jóns Jónssonar er lést í október 1912.

1913 Atkvæði Hlutfall
Guðmundur Eggerz, sýslumaður 279 55,80% Kjörinn
Þórarinn Benediktsson, hreppstjóri 221 44,20%
Gild atkvæði samtals 500 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 19 3,66%
Greidd atkvæði samtals 519 73,41%
Á kjörskrá 707

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: