Austurland 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fækkaði úr 5 í 4. Að auki fékk kjördæmið 1 uppbótarþingmann sem var festur við kjördæmið.

Framsóknarflokkur: Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978 og frá 1979. Jón Kristjánsson var þingmaður frá 1984.

Sjálfstæðisflokkur: Sverrir Hermannsson var þingmaður Austurlands frá 1971. Egill Jónsson var þingmaður Austurlands landskjörinn frá 1979.

Alþýðubandalag: Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1978-1979 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn frá 1979.

Fv.þingmenn: Guðmundur Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1983-1987 fyrir Bandalag Jafnaðarmanna, gekk í Alþýðuflokkinn á kjörtímabilinu og var í 1. sæti á lista Alþýðuflokks. Helgi F. Seljan var þingmaður Austurlands landskjörinn 1971-1978 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn 1978-1987. Tryggvi Árnason í 2. sæti Borgaraflokks tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokks fyrir kosningarnar 1987 með litlum árangri.

Flokkabreytingar: Grétar Jónsson í 4. sæti á lista Alþýðuflokks leiddi lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983.

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki, prófkjör var á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki og forval hjá Alþýðubandalagi.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 556 6,92% 0
Framsóknarflokkur 3.091 38,47% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.296 16,13% 1
Alþýðubandalag 1.845 22,96% 1
Samtök um kvennalista 508 6,32% 0
Borgaraflokkur 262 3,26% 0
Þjóðarflokkur 407 5,07% 0
Flokkur mannsins 69 0,86% 0
Gild atkvæði samtals 8.034 100,00% 4
Auðir seðlar 82 1,01%
Ógildir seðlar 33 0,40%
Greidd atkvæði samtals 8.149 90,33%
Á kjörskrá 9.021
Kjörnir alþingismenn
1. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 3.091
2. Hjörleifur Guttormsson (Abl.) 1.845
3. Jón Kristjánsson (Fr.) 1.845
4. Sverrir Hermannsson (Sj.) 1.296
Næstir inn
Jónas Hallgrímsson (Fr.)
Unnur Sólrún Bragadóttir (Abl.)
Guðmundur Einarsson (Alþ.)
Kristín Karlsdóttir (Kv.)
Guðni Nikulásson (Þj.)
Egill Jónsson (Sj.) 100,0% Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Guðmundur Einarsson, alþingismaður, Reykjavík Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra, Höfn
Magnús Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði Jón Kristjánsson, alþingismaður, Egilsstöðum
Hlíf Kjartansdóttir, húsmóðir, Neskaupstað Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði
Grétar Jónsson, rafveitustjóri, Stöðvarfirði Guðrún Tryggvadóttir, meinatæknir, Egilsstöðum
Katrín Guðmundsdóttir, húsmóðir, Eskifirði Þórhalla Snæþórsdóttir, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
Rúnar Stefánsson, sjómaður, Fáskrúðsfirði Vigdís Sveinbjörnsdóttir, bóndi, Egilsstöðum
Ellert Árnason, skrifstofustjóri, Vopnafirði Einar Baldursson, framkvæmastjóri, Reyðarfirði
Guðrún Árnadóttir, fóstra, Seyðisfirði Jóhanna Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Breiðdalsvík
Sigfús Guðlaugsson, oddviti, Reyðarfirði Kristján Magnússon, sjómaður, Vopnafirði
Erling Garðar Jónsson, rafveitustjóri, Egilsstöðum Þórdís Bergsdóttir, heilbrigðisfulltrúi, Seyðisfirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, Reykjavík Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður, Neskaupstað
Egill Jónsson, alþingismaður, Seljavöllum, Nesjahreppi Unnur Sólrún Bragadóttir, húsmóðir, Fáskrúðsfirði
Kristinn Pétursson, framkvæmdastjóri, Bakkafirði Björn Grétar Sveinsson, form.Verkalýðsfél.Jökuls, Höfn
Hrafnkell A. Jónsson, form.Verkalýðsfél.Árvakurs, Eskifirði Álfhildur Ólafsdóttir, ráðunautur, Vopnafirði
Dóra Gunnarsdóttir, fiskmatsmaður, Fáskrúðsfirði Sigurjón Bjarnason, bókari. Egilsstöðum
Theódór Blöndal, tæknifræðingur, Seyðisfirði Oddný Vestmann, forstöðumaður, Borgarfirði eystra
Laufey Egilsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Fellabæ Þórhallur Jónasson, verksmiðjustjóri, Höfn
Pétur Stefánsson, verkfræðingur, Garðabæ Einar Már Sigurðsson, kennari, Neskaupstað
Stella Steinþórsdóttir, fiskvinnslumaður, Neskaupstað Þuríður Backman, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum
Baldur Pálsson, hreppstjóri, Breiðdalsvík Helgi Seljan Friðriksson, alþingismaður, Reyðarfirði
Samtök um kvennalista Borgaraflokkur
Kristín Karlsdóttir, fóstra, Seyðisfirði Ingvar Níelsson, verkfræðingur, Reykjavík
Helga Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi, Eiðum Tryggvi Árnason, sveitarstjóri, Höfn
Anna María Pálsdóttir, húsmóðir, Hofi, Vopnafjarðarhreppi Finnur V. Bjarnason, framkvæmdastjóri, Egilsstöðum
Ragnhildur Jónsdóttir, þroskaþjálfi, Höfn Garðar Svavarsson, matreiðslumaður, Fáskrúðsfirði
Bára Bryndís Sigmarsdóttir, nemi, Neskaupstað Sverrir Hermannsson, fasteignasali, Reykjavík
Guðrún Hjartardóttir, kennari og bóndi, Krossavík 2, Vopnafjarðarhr. Björn Jónsson, rafvirki, Djúpavogi
Guðrún Ingimundardóttir, húsmóðir, Höfn Úlfar Sigurðsson, ökukennari, Eskifirði
Hrefna Guðmundsdóttir, bóndi, Kálfafelli 2, Borgarhafnarhreppi Lára Thorarensen, húsmóðir, Eskifirði
Kristbjörg Kristmundsdóttir, bóndi, Vallanesi, Vallahreppi Þórarinn Hávarðsson, verkamaður, Eskifirði
Kristín Árnadóttir, blaðamaður, Reykajvík Valdimar Jóhannsson, sveitarstjóri, Breiðdalsvík
Þjóðarflokkur Flokkur mannsins
Guðni Nikulásson, rekstrarstjóri, Arnkelsgerði, Vallahreppi Methúsalem Þórisson, skrifstofumaður, Reykjavík
Sigríður Rósa Kristinsdóttir, húsmóðir, Eskifirði Magnea Jónasdóttir, húsmóðir, Eskifirði
Bragi Gunnlaugsson, bóndi, Setbergi, Fellahreppi Sveinn Jónsson, verslunarmaður, Eskifirði
Kristín Jónsdóttir, bóndi, Hlíð, Bæjarhreppi Svanur Jóhannsson, sjómaður, Höfn
Björgúlfur Hávarðsson, sjómaður, Stöðvarfirði Heimir Magnússon, bóndi, Svínabökkum, Vopnafjarðarhr.
Hreggviður M. Jónsson, verkstjóri, Fellabæ Guðbjörg Ragnarsdóttir, nemi, Seyðisfirði
Þröstur Bjarnason, verkamaður, Reyðarfirði Sigrún Þorleifsdóttir, húsmóðir, Eskifirði
Kristjana Björnsdóttir, húsmóðir, Borgarfirði eystra Þórir Gunnarsson, sölumaður, Reykjavík
Snorri Hallgrímsson, bóndi, Þorbrandsstöðum, Vopnafjarðarhr. Sigríður Elliðadóttir, nemi, Garðabæ
Ingvar Guðjónsson, bóndi, Dölum, Hjaltastaðahreppi Einar Georg Einarsson, skólastjóri, Mosfellssveit

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti 1.-6.sæti
Halldór Ásgrímsson 157
Jón Kristjánsson 91
Jónas Hallgrímsson 123
Guðrún Tryggvadóttir 67
Þórhalla Snæþórsdóttir 75
Vigdís Sveinbjörnsdóttir 89
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Sverrir Hermannsson 447 678
Egill Jónsson 109 348
Kristinn Pétursson 342 528
Hrafnkell A. Jónsson 397 488
Dóra Gunnarsdóttir 400
Aðrir:
Einar Rafn Haraldsson
Laufey Egilsdóttir
Pétur Stefánsson
Rúnar Pálsson
Tryggvi Árnason
Atkvæði greiddur 844
33 seðlar voru ógildir
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Hjörleifur Guttormsson 737 848
Unnur Sólrún Bragadóttir 405 652
Björn Grétar Sveinsson 216 392
Sigurjón Bjarnason 306 364
Þórhallur Jónasson 314
Aðrir:
Aðalbjörn Björnsson
Álfhildur Ólafsdóttir
Einar Már Sigurðarson
Elna Jónsdóttir
Hermann Guðmundsson
Oddný Vestmann
Sigurður Ingvarsson
Þóra Guðmundsdóttir
Þorgrímur Sigfússon
Þuríður Bachmann

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 28.10.1986, Tíminn 7.10.1986 og Þjóðviljinn 22.11.1986, 29.11.1986.