Hellissandur 1978

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Alþýðubandalags og óháðra, listi O-listi og listi Óháðra kjósenda. Sumsstaðar nefndur listi sameinaðra vinstri manna en Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur stóðu m.a. að honum. Listi óháðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, unnu einn af Sjálfstæðisflokki sem hlaut 1 hreppnefndarmann.

Úrslit

neshr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 71 25,27% 1
Alþýðub. og óháðir 94 33,45% 2
O-listi 14 4,98% 0
Óháðir kjósendur 102 36,30% 2
Samtals gild atkvæði 281 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,75%
Samtals greidd atkvæði 286 90,79%
Á kjörskrá 315
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnar Már Kristófersson (H) 102
2. Skúli Alexandersson (G) 94
3. Samúel Ólafsson (D) 71
4. Elín Jóhannsdóttir (H) 51
5. Kristinn Jón Friðþjófsson (G) 47
Næstir inn vantar
Ingibjörg Óskarsdóttir (D) 24
Kristján Alfonsson (O) 34
Baldur Kristinsson (H) 40

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra O-listi H-listi Óháðra kjósenda (Sameinaðir vinstri menn)
Samúel Ólafsson, sveitarstjóri Skúli Alexandersson, framkvæmdastjóri Kristján Alfonsson, trésmíðameistari Gunnar Már Kristófersson, skipstjóri
Ingibjörg Óskarsdóttir, húsmóðir Kristinn Jón Friðþjófsson, skipstjóri Kristján var einn í framboði á þessum lista Elín Jóhannsdóttir, kennari
Ólafur Rögnvaldsson, skrifstofumaður Sæmundur Kristjánsson, hafnarvörður Baldur Kristinsson, skipstjóri
Óttar Sveinbjörnsson, rafvirkjameistari Bjarnheiður Gísladóttir, húsmóðir Albína Gunnarsdóttir, kennari
Sigurður Kristjánsson, skipstjóri Arnheiður Matthíasdóttir, húsmóðir Haukur Sigurðsson, sjómaður
Kristín Þórðardóttir, kennari Bragi Guðmundsson, sjómaður Sólborg Lárusdóttir, húsmóðir
Maríus Sigurbjörnsson, sjómaður Guðríður Sörladóttir, húsmóðir Stefán Aðalsteinsson, verkamaður
Bjarni Þórðarson, vélsmiður Reynir Benediktsson, stýrimaður Vigfús Kr. Hjartarson, skrifstofumaður
Steinunn Jóhannsdóttir, kennari Kristján Jóh. Karlsson, vélstjóri Unnar Leifsson, sjómaður
Kristján Guðmundsson, hreppstjóri Þórður Ársælsson, vélstjóri Jóhanna Vigfúsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 27.4.1978, 3.5.1978, 25.5.1978, Tíminn 20.5.1978 og Þjóðviljinn 26.4.1978.