Skagaströnd 1998

Í framboði voru listar Framtíðarlistans, Jafnaðar- og félagshyggju og Skagastrandarlistans. Skagastrandarlistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Framtíðarlistinn og listi Jafnaðar- og félagshyggju hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Skagastr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framtíðarlisti 58 15,63% 1
Listi jafnaðar-og félagshyggju 90 24,26% 1
Skagastrandarlisti 223 60,11% 3
Samtals gild atkvæði 371 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 15 3,89%
Samtals greidd atkvæði 386 91,90%
Á kjörskrá 420
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf H. Berndsen (S) 223
2. Magnús B. Jónsson (S) 112
3. Þröstur Líndal (J) 90
4. Gylfi Guðjónsson (S) 74
5. Dóra Sveinbjörnsdóttir (F) 58
Næstir inn vantar
4. maður S-lista 10
2. maður J-lista 27

Framboðslistar

F-listi Framtíðarlistans J-listi jafnaðar- og félagshyggju S-listi Skagastrandarlistans
Dóra Sveinbjörnsdóttir Þröstur Líndal Adolf H. Berndsen
vantar … vantar … Magnús B. Jónsson
Gylfi Guðjónsson
vantar …

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: