Dalasýsla 1946

Þorsteinn Þorsteinsson var þingmaður Dalasýslu 1933-1937, þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1937-1942(júlí) og aftur þingmaður Dalasýslu frá 1942(júlí). Jón Guðnason var þingmaður Dalasýslu 1926-1927.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (Sj.) 357 7 364 51,05% Kjörinn
Jón Guðnason, prestur (Fr.) 285 16 301 42,22%
Játvarður J. Júlíusson, bóndi (Sós.) 22 3 25 3,51%
Hálfdán Sveinsson, kennari (Alþ.) 19 4 23 3,23%
Gild atkvæði samtals 683 30 713
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,93%
Greidd atkvæði samtals 727 89,42%
Á kjörskrá 813

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: