Dalasýsla 1942 júlí

Þorsteinn Þorsteinsson var þingmaður Dalasýslu 1933-1937 og þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1937-1942.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (Sj.) 355 2 357 50,35% Kjörinn
Pálmi Einarsson, ráðunautur (Fr.) 303 3 306 43,16%
Jóhannes Jónasson úr Kötlum, rithöfundur (Sós.) 32 1 33 4,65%
Gunnar Stefánsson, skrifari (Alþ.) 11 2 13 1,83%
Gild atkvæði samtals 701 8 709
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,25%
Greidd atkvæði samtals 718 83,29%
Á kjörskrá 862

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: