Vestmannaeyjar 1924

Kosið var í tvennu lagi. Annars vegar um þrjá fulltrúa og hins vegar um einn fulltrúa til árs. Tveir listar komu fram í báðum kosningum. A-listi Borgaralistans og B-listi Alþýðuflokks.

Kosning um þrjá bæjarfulltrúa

Vestmannaeyjar1924

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Borgaralisti 459 69,23% 2
B-listi Alþýðuflokks 204 30,77% 1
Samtals 663 100,00% 3
Auðir og ógildir 53 7,40%
Samtals greidd atkvæði 716
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jes Gíslason (A) 459
2. Viggó Björnsson (A) 230
3. Halldór Guðmundsson (B) 204
Næstur inn vantar
Sigfús Scheving (A) 154

Framboðslistar

A-listi Borgaralisti B-listi Alþýðuflokks
Jes Gíslason, verslunarstjóri Halldór Guðmundsson, kennari
Viggó Björnsson, útibússtjóri Þorbjörn Guðjónsson, útgerðarmaður
Sigfús Scheving, fátækrafulltrúi Guðmundur Magnússon, bátasmiður

Kosning um einn bæjarfulltrúa til eins árs.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Borgaralisti 481 71,79% 1
B-listi Alþýðuflokks 189 28,21% 0
Samtals 670 100,00% 1
Kjörinn bæjarfulltrúi
Jón Hinriksson (A) 481
Næstur inn vantar
Árni Gíslason (B) 293

Framboðslistar

A-listi Borgaralisti B-listi Alþýðuflokks
Jón Hinriksson, framkvæmdastjóri Árni Gíslason, framkvæmdastjóri

Heimildir: Íslendingur 1.2.1924, Lögrétta 5.2.1924, Morgunblaðið 2.2.1924, Skjöldur 30.1.1924, 2.2.1924, Vísir 29.1.1924 og  1.2.1924,

%d bloggurum líkar þetta: