Sameiningarkosningar 1995

Kosning um sameiningu Mýrahrepps, Þingeyrarhrepps, Mosvallahrepps, Suðureyrarhrepps, Flateyrarhrepps og Ísafjarðar.

Mýrahreppur Þingeyrarhreppur Mosvallahreppur
35 79,55% 130 64,68% 28 84,85%
Nei 9 20,45% Nei 71 35,32% Nei 5 15,15%
Alls 44 100,00% Alls 201 100,00% Alls 33 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 6 Auðir og ógildir 1
Samtals 44 81,48% Samtals 207 71,38% Samtals 34 80,95%
Á kjörskrá 54 Á kjörskrá 290 Á kjörskrá 42
Suðureyrarhreppur Flateyrarhreppur Ísafjörður
112 90,32% 97 77,60% 802 74,74%
Nei 12 9,68% Nei 28 22,40% Nei 271 25,26%
Alls 124 100,00% Alls 125 100,00% Alls 1.073 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 15
Samtals 126 64,95% Samtals 125 54,59% Samtals 1.088 47,70%
Á kjörskrá 194 Á kjörskrá 229 Á kjörskrá 2.281

Sameining samþykkt. Sveitarfélagið Ísafjarðarbær tók formlega til starfa 1. júní 1996.

Heimild: Morgunblaðið 5.12.1995

Atkvæðagreiðsla um sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar. 

Stykkishólmur Helgafellssveit
374 56,41% 25 50,00%
Nei 289 43,59% Nei 25 50,00%
Alls 663 100,00% Alls 50 100,00%

Sameining felld á jöfnum atkvæðum í Helgafellssveit.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.