Suður Múlasýsla 1908

Jón Jónsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1886-1892, Eyjafjarðarsýslu 1892-1900 og Seyðifjarðar 1904-1908. Jón Ólafsson var þingmaður Suður Múlasýslu 1880-1885 og 1886-1890. Konungkjörinn þingmaður 1905 en sagði af sér.

1908 Atkvæði Hlutfall
Jón Jónsson, kaupfélagsumb.maður 269 57,85% Kjörinn
Jón Ólafsson, rithöfundur 263 56,56% Kjörinn
Jón Bergsson, bóndi 221 47,53%
Sveinn Ólafsson, kaupmaður 177 38,06%
930
Gild atkvæði samtals 465
Ógildir atkvæðaseðlar 11 2,31%
Greidd atkvæði samtals 476 79,87%
Á kjörskrá 596

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis