Grindavík 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 2, Listi Grindavíkinga 1 og Samfylkingin 1.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Grindvíkinga, M-listi Miðflokksins, S-listi Samfylkingar og U-listi Radda unga fólksins.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúar, Framsóknarflokkur, Miðflokkurinn, Samfylkingin og listi Radda unga fólksins 1 bæjarfulltrúa hvert framboð. Listi Grindvíkinga missti sinn bæjarfulltrúa en vantaði þó aðeins 17 atkvæði til fella fulltrúa Samfylkingarinnar. Þá vantaði lista Radda unga fólksins 29 atkvæði til að koma að sínum öðrum bæjarfulltrúa.

Úrslit

grindavik

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 215 13,82% 1 -9,68% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 522 33,55% 3 -9,27% 0
G-listi Listi Grindvíkinga 147 9,45% 0 -7,96% -1
M-listi Miðflokkurinn 211 13,56% 1 13,56% 1
S-listi Samfylkingin 163 10,48% 1 -5,80% 0
U-listi Rödd unga fólksins 298 19,15% 1 19,15% 1
Samtals 1.556 100,00% 7
Auðir seðlar 19 1,20%
Ógildir seðlar 2 0,13%
Samtals greidd atkvæði 1.577 71,81%
Á kjörskrá 2.196
Kjörnir fulltrúar
1. Hjálmar Hallgrímsson (D) 522
2. Helga Dís Jakobsdóttir (U) 298
3. Birgitta H. Ramsay Káradóttir (D) 261
4. Sigurður Óli Þórleifsson (B) 215
5. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (M) 211
6. Guðmundur L. Pálsson (D) 174
7. Páll Valur Björnsson (S) 163
Næstir inn vantar
Kristín María Birgisdóttir (G) 17
Sævar Þór Birgisson (U) 29
Ásrún Helga Kristinsdóttir (B) 112
Gunnar Már Gunnarsson (M) 116
Jóna Rut Jónsdóttir (D) 131

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Sigurður Óli Þorleifsson, sölustjóri 1. Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og forseti bæjarstjórnar
2. Ásrún Helga Kristinsdóttir, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi 2. Birgitta Káradóttir, viðskiptastjóri
3. Guðmundur Grétar Karlsson, framhaldsskólakennari 3. Guðmundur Pálsson, bæjarfulltrúi og tannlæknir
4. Þórunn Erlingsdóttir, íþróttafræðingur og kennari 4. Jóna Rut Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og sölufulltrúi
5. Anton Kristinn Guðmundsson, matreiðslumeistari 5. Irmý Rós Þorsteinsdóttir, þjónustustjóri
6. Justyna Gronek, gæðastjóri 6. Gunnar Harðarsson, starfar við rafvirkjun
7. Hallur Jónas Gunnarsson, form.Minja- og sögufélags Grindavíkur 7. Margrét Kristín Pétusdóttir, líftæknifræðingur
8. Valgerður Jennýardóttir, leiðbeinandi 8. Garðar Alfreðsson, flugmaður
9. Páll Jóhann Jónsson, útgerðarmaður, bæjarfulltrúi og fv.alþingismaður 9. Valgerður Söring Valmundsdóttir, hafnarvörður
10.Margrét Önundardóttir, grunnskólakennari 10.Sigurður Guðjón Gíslason, viðskiptafræðingur
11.Björgvin Björgvinsson, húsasmíðameistari 11.Ómar Davíð Ólafsson, verkstjóri
12.Theódóra Káradóttir, flugfreyja 12.Teresa Birna Björnsdóttir, kennaranemi
13.Friðrik Björnsson, rafvirkjameistari 13.Klara Halldórsdóttir, sölustjóri
14.Kristinn Haukur Þórhallsson, eldri borgari 14.Vilhjálmur Árnason, alþingismaður
G-listi Grindvíkinga M-listi Miðflokksins
1. Kristín María Birgisdóttir, kennari og form.bæjarráðs 1. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir, skrifstofustjóri
2. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, tryggingaráðgjafi 2. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður og fv.bæjarfulltrúi
3. Aníta Björk Sveinsdóttir, sjúkraliði 3. Unnar Ástbjörn Magnússon, vélsmiður
4. Gunnar Baldursson, sjúkraflutningamaður 4. Páll Gíslason, verktaki
5. Þórunn Alda Gylfadóttir, kennari 5. Auður Arna Guðfinnsdóttir, verkakona
6. Guðjón Magnússon, pípulagningamaður 6. Magnús Már Jakobsson, form.Verkalýðsfélags Grindavíkur
7. Sigríður Gunnarsdóttir, kennari 7. Gerða Kristín Hammer, stuðningsfulltrúi
8. Steinberg Reynisdóttir, iðnaðarmaður 8. Ásta Agnes Jóhannesdóttir, skrúðgarðyrkjumeistari
9. Angela Björg Steingrímsdóttir, nemi
10.Þórir Sigfússon, bókari
11.Steinunn Gestsdóttir, starfsmaður í dagdvöl aldraðra
12.Steingrímur Kjartansson, sjómaður
13.Guðveig Sigurðardóttir, eldri borgari
14.Lovísa Larsen, framhaldsskólakennari
S-listi Samfylkingar U-listi Radda unga fólksins
1. Páll Valur Björnsson, kennari, fv.alþingismaður og fv.bæjarfulltrúi 1. Helga Dís Jakobsdóttir, viðskiptafræðingur
2. Marta Sigurðardóttir, viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi 2. Sævar Þór Birgisson, hagfræðinemi
3. Alexander Veigar Þórarinsson, kennari og knattspyrnumaður 3. Sigríður Etna Marinósdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur
4. Erna Rún Magnúsdóttir, nuddari 4. Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, sagnfræðingur
5. Sigurður Enoksson, bakarameistari 5. Lilja Ósk Sigmarsdóttir, tækniteiknari
6. Bergþóra Gísladóttir, framleiðslustjóri 6. Ingi Steinn Ingvarsson, framhaldsskólanemi
7. Björn Olsen Daníelsson, flugvirki 7. Inga Fanney Rúnarsdóttir, stuðningsfulltrúi
8. Ólöf Helga Pálsdóttir, þjálfari 8. Viktor Bergmann Brynjarsson, námsmaður
9. Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi 9. Alexandra Marý Hauksdóttir, leikskólaleiðbeinandi og háskólanemi
10.Hranfhildur Anna Kroksnes Sigurðardóttir, bakari og konditor 10.Kolbrún Dögg Ólafsdóttir, framhaldsskólanemi
11.Benedikt Páll Jónsson, stýrimaður 11.Dagbjört Arnþórsdóttir, framhaldsskólanemi
12.Ingigerður Gísladóttir, leikskólakennari 12.Rósey Kristjánsdóttir, umsjónarkennari
13.Hildur Sigurðardóttir, eldri borgari 13.Milos Jugovic, knattspyrnuþjálfari
14.Sigurður Gunnarsson, vélstjóri 14.Kári Hartmannsson, eldri borgari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur sóttist eftir 2014
1. Hjálmar Hallgrímsson 1.sæti 1.sæti
2. Birgitta Káradóttir 2.-3.sæti 10.sæti
3. Guðmundur Pálsson 3.sæti 2.sæti
4. Jóna Rut Jónsdóttir 2.sæti 3.sæti
5. Irmý Rós Þorsteinsdóttir 5.-7.sæti
Aðrir
Gunnar Ari Harðarson 4.-6.sæti 9.sæti
Hulda Kristín Smáradóttir 5.-7.sæti